Staða sérfræðiþjónustu innan Heilbrigðisstofnunar Suðurlands (HSU)

Heilbrigðiskerfið er einn af hornsteinum samfélagsins og lögum samkvæmt á grunnheilbrigðisþjónusta að vera tryggð öllum landsmönnum. Það er því áskorun að byggja upp heildrænt heilbrigðiskerfi sem tryggir sjúklingum samfellda þjónustu á réttu þjónustustigi hverju sinni. Í stuttu máli er heilbrigðisþjónustan skilgreind sem þrjú þjónustustig, þar sem heilsugæslan er skilgreind þjónusta á fyrsta stigi, en meira […]
Litlar breytingar á fjölda smitaðra í Vestmannaeyjum

Alls eru 76 einstaklingar í eingangrun í Vestmannaeyjum samkvæmt nýjustu tölum frá HSU. Það er lítil breyting frá því að tölurnar voru síðast uppfærðar fyrir ármamót. Alls eru 65 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Í umdæminu öllu eru 457 í einangrun og 520 í sóttkví flestir á Selfossi. https://www.hsu.is/COVID-19%20HSU%202021/ (meira…)
57 í einangrun í Vestmannaeyjum

Í dag eru 389 einstaklingar í einangrun vegna COVID-19 í umdæmi Heilbrigðisstofnunar Suðurlands og hafa aldrei verið fleiri. Tilfellum á Suðurlandi hefur fjölgað um rúman þriðjung síðan á mánudag. Alls eru 57 í einangrun í Vestmannaeyjum og hefur þeim fjölgað nokkuð síðustu daga. En 128 eru í sóttkví í Vestmannaeyjum. Alls eru 583 í sóttkví […]
36 í einangrun 96 í sóttkví

Mikil fjölgun hefur verið á covid-19 smitum í Vestmannaeyjum síðustu daga en HSU birtir reglulega smittölur fyrir Suðurland. Fjöldi í einangrun er nú kominn í 36 en voru 10 þann 24. desember þegar tölurnar voru síðast uppfærðar. Alls eru 96 í sóttkví í Vestmannaeyjum. Dags: 27.des 27.des Póstnúmer […]
Fjórir íbúar og átta starfsmenn smitaðir í það minnsta

Fjórir íbúar og átta starfsmenn í það minnsta hafa greinst með covid-19 og óvíst var með prófanir á þremur aðilum eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá HSU. Sóttvarnarteymi Suðurlands mun koma strax í fyrramálið og skipta upp heimilinu. Frekari aðgerðir eru byrjaðar og halda áfram næstu daga en heimilið er nú alveg lokað […]
Smit hjá starfsmönnum á Hraunbúðum

Lokað hefur verið fyrir heimsóknir á Hraunbúðum tímabundið vegna þess að tveir starfsmenn á heimilinu hafa greinst smitaðir af COVID-19. Þetta kom fram í tilkynningu sem Hollvinasamtök Hraunbúða sendu frá sér í dag. (meira…)
Varðandi hraðpróf vegna Covid-19

Í dag, föstudaginn 17/12 er búist við metfjölda í hraðpróf á Heilsugæslunni í Vestmannaeyjum, eða yfir 200 manns. Því er hætt við að það myndist langar biðraðir. Samkvæmt skilaboðum sem fylgja strikamerki eiga allir að mæta klukkan 13:00, en við biðjum þá sem þurfa að koma í einkennasýnatökur (PCR) að koma stundvíslega klukkan 13, en […]
Fjaraugnlæknaþjónusta í Vestmannaeyjum

Í Vestmannaeyjum er boðið upp á fjaraugnlæknaþjónustu fyrir þá sem vilja koma í augnbotnaskoðun. Nýr og fullkominn tækjabúnaður er í Vestmannaeyjum, en eins og nafnið segir er þetta fjarlækningaþjónusta og augnlæknir er því ekki staddur í Vestmannaeyjum. Sérþjálfaður starfsmaður í Eyjum tekur myndir sem eru skoðaðar af augnlækni sem staðsettur er í Reykjavík. Einstaklingar með […]
Næstu skref bólusetninga í Vestmannaeyjum

Miðvikudaginn 8. desember hafa 750 manns verið boðaðir í bólusetningu vegna covid. Eru það flestir einstaklingar sem boðaðir eru í örvunarskammt og ættu einstaklingar sem bólusettir voru fyrir 6 mánuðum eða lengur núna að hafa fengið boð. Bólusett verður í Íþróttahúsinu OPINN TÍMI verður klukkan 15 er og er sá tími ætlaður fyrir einstaklinga sem […]
Sextán í einangrun, uppruni flestra smita þekktur

Það hefur fjölgað einstaklingum í einangrun í Vestmannaeyjum síðustu daga. Í dag eru 16 einstaklingar skráðir í einangrun að sögn Davíðs Egilssonar, yfirlæknis á Heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum. “Þetta er enn tiltölulega afmarkað, þ.e. að vitað er um uppruna flestra smitanna og hvernig þau tengjast. Að sjálfsögðu hefur maður áhyggju þegar tölurnar fara uppávið og líkurnar […]