Grímuskylda og PCR-sýnataka á HSU

Í ljósi fjölgunar COVID-19 smita í samfélaginu breytast heimsóknarreglur á HSU frá og með 12. nóvember 2021. Breytingarnar fela í sér takmörkun á komum gesta og eru heimsóknir til sjúklinga á HSU ekki heimilar nema með sérstöku leyfi forsvarsmanna viðkomandi deildar. Heimsóknir á hjúkrunardeildir eru heimilaðar í samráði við starfsfólk deildar. Grímuskylda er í gildi hjá […]

Staðan á Covid í Eyjum svipuð og síðustu vikur

“Staðan á Covid í Eyjum er svipuð og síðustu vikur. Það bætast við stöku smit og aðrir hafa losnað úr einangrun,” sagði Davíð Egilsson, Yfirlæknir á Heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum. “Fjöldi einstaklinga í einangrun er enn undir 10 og engin stökk í smittölum upp eða niður. Eins og smittölurnar hafa verið fyrir landið undanfarið er […]

Framhald bólusetninga í Eyjum 

Árlegar inflúensubólusetninga Í þessari viku er haldið áfram bólusetningum fyrir forgangsgópa og er opinn tími á morgun,  9 nóvember, frá kl 13:30 – 15:00 á heilsugæslunni.  Í næstu viku verður opnað yfir fólk utan áhættuhópa og verður opinn tími þriðjudaginn 16 nóvember frá kl 13:30 -15:00 og svo framvegis á fimmtudögum kl 14:00 – 14:30 meðan […]

Bólsetning við inflúensu á HSU

HSU007

Nú er komið að bólsetningu við hinni árlegu inflúensu og í Vestmannaeyjum verður bólusett þriðjudaga, miðvikudaga og fimmtudaga kl  13:30 – 15:30.  Tímum verður bætt við ef þarf. Fram til 8. nóvember verður einungis fólki í forgangshópum boðið upp á bólusetningu.  Það eru; Allir einstaklingar 60 ára og eldri. Öll börn og fullorðnir sem þjást […]

Barnalæknir í Vestmannaeyjum

HSU007

Guðmundur Vignir Sigurðsson barnalæknir með áherslu á meltingarsjúkdóma barna hefur verið ráðinn til starfa við Heilbrigðisstofnun Suðurlands  og bjóðum við hann velkominn. Áætlað er að hann muni koma til Vestmannaeyja einu sinni í mánuði, fyrsta koma dagana 18 og 19 október.   Þessa daga er fólki boðið að panta tíma í síma 4322500 án tilvísana en […]

Tíu í einangrun – Flest smitanna tengjast ferðum erlendis

Davíð Egilsson, yfirlæknir og svæðislæknir sóttvarna hjá HSU Vestmannaeyjum segir stöðuna á Covid-19 í Eyjum hafa verið ágæta undanfarið. “Það hafa verið að detta inn eitt og eitt smit og mest voru á sama tíma 13 skráðir í einangrun í síðustu viku. Í dag 11. október eru tíu skráðir í einangrun. Flest smitanna tengjast ferðum erlendis […]

Bólusetningum fram haldið á fimmtudag

HSU007

Á fimmtudaginn verður bólusetningum haldið áfram  í Vestmannaeyjum. Ráðgert er að gefa börnum á aldrinum 12 – 15 ára örvunarskammt af pfizer. Munu börn fá boð og upplýsingar um tíma  frá Grunnskóla Vestmannaeyja sem hefur aðstoðað heilsugæslun við boðanir. Börnum sem misstu af fyrri bólusetningu er boðið að mæta kl 13:40 í fylgd foreldris, 8. […]

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að æfingunni koma allir viðbragðsaðilar í Vestmannaeyjum æfingin hófst með svo kallaðari borðæfingu í gær og hélt svo áfram í með með aðeins tilkomumeiri sjón í dag. Óskar Pétur var að sjálfsögðu […]

Staða bólusetninga í Vestmannaeyjum

Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu HSU í Vestmannaeyjum sendi okkur þessar upplýsingar um gang mála í bólusetningum í Vestmannaeyjum. Í síðustu viku var verið að bólusetja grunnskólabörn, fólk í elstu aldurshópum,  skjólstæðinga dagdvalar og heimahjúkrunar og boðið upp á örvunarskammta handa þeim sem fengið hafa Janssen eða einungis fengið 1 bólusetningu með pfizer eða Astra Zenica. […]

Bólusetning barna í dag – Léleg mæting í örvunarskammta

Við greindum frá því í síðustu viku að stefnt væri að bólusetningu á grunnskólanemun í 7. til 10 bekk eða 12 ára og eldri. Guðný Bogadóttir yfirhjúkrunarfræðingur heilsugæslu Vestmannaeyja hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands sagði í samtali við Eyjafréttir að í dag verður börnum 12 – 15 ára boðin bólusetning með pfizer.  “Bólusett verður í Íþróttahúsinu og […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.