Mikið stuð á CCR tónleikum (myndir)

Félagarnir í CCR Bandinu / Huldumenn Sigurgeir Sigmunds gítarleikari, Biggi Gildra Haralds söngvari, Biggi Nielsen trommuleikari og Ingimundur Benjamín bassaleikari stóðu fyrir skemmtilegum tónleikum í gærkvöldi þar sem færri komust að en vildu. Tónleikarnir fóru fram í kró á skipasandi þar sem þeir félagar fluttu bestu lög John Fogerty og félaga í Creedence Clearwater Revival. […]