Mikið stuð á CCR tónleikum (myndir)

Félagarnir í CCR Bandinu / Huldumenn Sigurgeir Sigmunds gítarleikari, Biggi Gildra Haralds söngvari, Biggi Nielsen trommuleikari og Ingimundur Benjamín bassaleikari stóðu fyrir skemmtilegum tónleikum í gærkvöldi þar sem færri komust að en vildu. Tónleikarnir fóru fram í kró á skipasandi þar sem þeir félagar fluttu bestu lög John Fogerty og félaga í Creedence Clearwater Revival. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.