Merki: Humarveiðar

Humarveiðibann

Sigurgeir B. Kristgeirsson [email protected] Áhugavert og upplýsandi viðtal sem Sigurgeir Brynjar Kristgeirsson, Binni  í Vinnslustöðinni tók við Jónas Pál Jónasson, Eyjamann og Skuldara sem er...

Ráðgjöf um stöðvun humarveiða fyrir árin 2022 og 2023

Hafrannsóknastofnun leggur til í samræmi við varúðarsjónarmið að humarveiðar verði ekki heimilaðar árin 2022 og 2023. Hafrannsóknastofnun leggur jafnframt til að veiðar með fiskibotnvörpu...

Varla hægt að tala um humarvertíð

„Það er varla hægt að tala um humarvertíð vegna þess að við erum að veiða þennan humar fremur í vísindaskyni en atvinnuskyni. Þetta snýst...

Drangavík gerð klár til veiða á sólríkum sumarmorgni

Drangavík VE og Brynjólfur VE sögðu skilið við humarinn um mánaðarmótin og bjuggu sig undir nýjan kafla í veiðiskap. Áhafnirnar skiptu um veiðarfæri og...

Góðs viti að sjá smáan humar í fyrsta afla sumarsins

„Humarveiðin fer betur af stað en við þorðum að vona og ánægjulegast er að sjá líka smáan humar í aflanum. Hrun humarstofnsins stafaði af...

Humarafli sunnudagsins á Breiðafirði framar vonum

„Við fengum humar í flestar gildrur, í nokkrum var ekkert en afli dagsins var í heildina langt framar vonum. Við fengum alla vega staðfest...

VSV-humar fyrirsæta í kennsluefni

„Ég er mættur hingað til að safna myndum í kennsluefni fyrir framhaldsskólanema. Margsannað mál er að góðar myndir segja meira en mörg orð og...

Humarvertíðin hafin en fátt um gleðitíðindi

Nýlega hafin humarvertíð er tíðindalítil eins og gera mátti ráð fyrir þegar bágt ástand stofnsins er haft í huga. Fyrsta humri ársins hjá VSV...

Humarafli ársins verði ekki meiri en 214 tonn

Hafrannsóknastofnun ráðleggur að humarafli ársins 2020 verði ekki meiri en 214 tonn svo fylgjast megi með stærðarsamsetningu og dreifingu stofnsins. Jafnframt leggur stofnunin til...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X