Allt um húsnæðislán hjá Visku í dag

Þessa dagana stendur Íbúðalánasjóður fyrir fundaherferð um landið sem ber yfirskriftina Allt um húsnæðislán. Næsti fundur verður haldinn í Vestmannaeyjum þriðjudaginn 21. maí, klukkan 17:00, í VISKU fræðslu- og símenntunarmiðstöð, Ægisgötu 2. Fundurinn er öllum opinn og eru Eyjamenn hvattir til að nýta sér tækifærið og fræðast um lántöku, húsnæðiskaup og húsnæðismál almennt. Hver fundur […]