Eiður Aron íþróttamaður Vestmannaeyja 2022
Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt í kvöld árlegt uppskeruhóf sitt. Það var Eiður Aron Sigurbjörnsson sem var valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2022. Íþróttafólk æskunnar voru valin fyrir yngri hóp Birna María Unnarsdóttir og í hópi þeirra eldri var það Elmar Erlingsson. Lista yfir aðrar viðurkenningar má sjá hér að neðan: Fimleikafélagið Rán: Tinna Mjöll Frostadóttir Golfklúbbur Vestmannaeyja: Örlygur […]
Upplýsingum um rekstur aðildarfélaganna vantar í vinnu við framtíðarskipulag
Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum var til umræðu á fundi fjölskyldu og tómstundaráðs í gær. Hér er rakinn ferill málsins. Á 3095. fundi bæjarráðs Vestmannaeyja þann 19. mars 2019 var lagt til að fjölskyldu- og tómstundaráð taki upp framtíðarskipulag og uppbyggingu íþróttamannvirkja í Vestmannaeyjum. Fjölskyldu- og tómstundaráð ræddi málið á 266. fundi sínum þann […]
Framtíðarskipulag og uppbygging íþróttamála í Vestmannaeyjum
Á 1545. fundi Bæjarstjórnar Vestmannaeyja var staðfestur vilji Fjölskyldu- og tómstundaráðs frá 25. mars 2019 að stofna starfshóp, með aðkomu ÍBV Héraðssambands, til að ræða framtíðarsýn í uppbyggingu, rekstri og skipulagi íþróttamála í Vestmannaeyjum. Tilgangur starfshópsins var að koma með framtíðarsýn hvað varðar rekstur, uppbyggingu og skipulag í íþróttamálum til næstu 10 ára. Markmið starfshópsins […]
Get ekki gert upp á milli handbolta og fótbolta
Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt árleg uppskeruhóf sitt í síðustu viku. Þar þeim veitt viðurkenning sem þótti standa framúr á sínu sviði. Sérstakur íþróttamaður æskunnar hefur einnig verið verið valinn síðan 2003. Í hópi Yngri iðkenda hlaut þann titil Helena Jónsdóttir. (meira…)
Kári Kristján íþróttamaður Vestmannaeyja 2019 (myndir)
Íþróttabandalag Vestmannaeyja hélt árlegt uppskeruhóf sitt í kvöld. Það var Kári Kristján Kristjánsson sem var valin íþróttamaður Vestmannaeyja 2019. Íþróttafólk æskunnar voru valin þau Helena Jónsdóttir knattspyrnu- og handboltakona, Clara Sigurðardóttir knattspyrnukona og kylfingurinn Kristófer Tjörvi Einarsson. Helga Jóhanna Harðardóttir formaður Fjölskyldu- og tómstundaráðs veitti viðurkenningar Vestmannaeyjabæjar til Íslandsmeistara ársins 2019 og til íþróttafólks sem […]