Fyrirliðinn framlengir

Knattspyrnuráð ÍBV sendi rétt í þessu frá sér tilkynningu þess efnis að Eiður Aron Sigurbjörnsson, fyrirliði ÍBV, hefur framlengt samning sinn út tímabilið 2025. “Mikilvægi Eiðs þarf ekki að fjölyrða um en hann var valinn besti leikmaður liðsins eftir liðið tímabil.” segir í tilkynningunni. Þar kemur enn fremur fram að, “knattspyrnuráð lítur á samning þennan […]

Glenn sækir liðsstyrk til Eyja

Keflavík hefur samið við tvo nýja erlenda leikmenn sem báðar fylgja nýjum þjálfara liðsins úr Eyjum. Madison Wolfbauer og Sandra Voitane hafa báðar skrifað undir samning um að spila með Keflavík í Bestu deildinni. Báðar léku þær undir stjórn Jonathan Glenn hjá ÍBV í sumar en ÍBV lét Glenn fara eftir tímabili. Glenn tók síðan […]

ÍBV-KA í dag

Áfram verður haldið að leika í 13. umferð Olísdeildar karla í handknattleik í dag en fyrsti leikur dagsins fer fram í Vestmannaeyjum þegar leikmenn KA sækja Eyjamenn heim. KA menn komu til Vestmanneyja í gær og því ekkert því til fyrirstöðu að hefja leik klukkan 14:00. Liðin skildu jöfn þegar þau mættust fyrr í vetur […]

Verðug verkefni á útivelli í dag

Bæði karla og kvenna lið ÍBV eiga útileiki í Olísdeildinni í dag. Klukkan 14:00 mætast í Úlfarsárdal kvennalið Fram og ÍBV liðin eru sem stendur jöfn að stigum í 3.-4. sæti deildarinnar með 8 stig eftir 6 leiki. Klukkan 17:30 mæta svo strákarnir Haukum á Ásvöllum. Haukar sitja sem stendur á framandi slóðum í fallsæti […]

Sito kveður ÍBV

Spænski sókn­ar­maður­inn Sito leik­ur ekki með karlaliði ÍBV í knatt­spyrnu á kom­andi tíma­bili. Hann gekk fyrst í raðir ÍBV tíma­bilið 2015 en skipti svo yfir til Fylk­is sum­arið eft­ir. Sito lék svo með Grinda­vík sum­arið 2018 en skipti svo aft­ur til ÍBV fyr­ir tíma­bilið 2020 og hafði leikið með Eyja­mönn­um und­an­far­in þrjú tíma­bil. Alls á […]

Handboltatvenna í dag

Það verður nóg að gera fyrir handboltaunnendur í Vestmannaeyjum í dag. Dagskráin hefst klukkan 14:00 þegar Strákarnir taka á móti Gróttu í Olísdeild karla. Veislan heldur svo áfram klukkan 16:00, þá mætast kvennlið ÍBV og Selfoss. Báðir leikirnir eru í beinni á Stöð 2 Sport. (meira…)

Félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá

Aðalstjórn ÍBV tók þá ákvörðun að halda óbreyttu félagsgjaldi eða 6.000 kr fyrir árið 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef félagsins.Félagsgjöldin verða send út von bráðar með kröfu í heimabanka alls 6.300 kr.Sú nýbreytni verður hins vegar að félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá fyrir hvern félagsmann í félaginu og viljum við því […]

ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag

ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en dregið var í keppninni í morgunn. Leikirnir eiga að fara fram fyrstu og aðra helgina í desember ef leikið verður heima og að heiman. Fyrri viðureignin verður í Vestmannaeyjum. ÍBV vann Donbas með miklum mun í annarri umferð um síðustu […]

ÍBV-Donbas í EHF European Cup

Karlalið ÍBV fær úkraínska liðið Donbas í heimsókn um helgina í 2. umferð EHF European Cup. Báðir leikir verða leiknir hérna í Vestmannaeyjum, í dag og sunnudag, og hefjast báðir klukkan 14:00. Miðasala er hafin á miðasöluappinu Stubbur. (meira…)

ÍBV-FH í dag

Sjöunda umferð Olís deildar karla rúllar af stað í Vestmannaeyjum í dag þegar ÍBV tekur á móti FH klukkan 13.30. Viðureignir þessara liða hafa oft á tíðum verið mikil skemmtun. ÍBV er sem stendur í þriðja sæti deildarinnar með átta stig en FH er í því sjöunda með sex stig. (meira…)