Merki: ÍBV

ÍBV sigraði 3 -1

ÍBV tók á móti Stjörnunni úr Garðabæ í leik dagsins og fór með sigur af hólmi, 3-1. ÍBV lenti undir á 23. mínútu þegar...

ÍBV tekur á móti Stjörnunni í dag

Á Hásteinsvelli kl. 14:00  í dag mun fara fram leikur íBV og Stjörnunnar. Þessi lið mættust síðast í lok maí í 8. umferð deildarinnar,...

ÍBV í 4. sæti á Hafnarfjarðarmótinu

Stjarnan vann Hafnarfjarðarmótið í handbolta karla sem fór fram í vikunni á Ásvöllum. Stjarnan var eina taplausa liðið á mótinu, ÍBV hafnaði hins vegar...

ÍBV – Íþróttafélag – Sæunn býður sig fram til formanns

Framhaldsaðalfundur fer fram í Týsheimilinu miðvikudaginn 31. ágúst kl. 20:00. Framboðsfrestur til stjórnar rann út á sunnudag, eftirfarandi framboð bárust til setu í aðalstjórn félagsins. Framboð...

Strákarnir töpuðu fyrir botnliðinu

Strákarnir okkar í ÍBV heimsóttu ÍA á Skaganum í dag en báru skarðan hlut frá borði. Niðurstaðan varð 2-1 tap gegn botnliðinu. Mark ÍBV skoraði...

Elliði Snær með ótrúleg tilþrif

Elliði Snær Viðarsson, sem hefur spilað í um tvö ár með Gummersbach er að gera góða hluti með liðinu. Liðið spilaði æfingaleik við Rothenbach-Halle...

Birna María að gera góða hluti með U15

Birna María Unnarsdóttir var valin í U15 landslið í knattspyrnu í sumar og fór út með liðinu í síðustu viku til að spila vináttulandsleiki. Liðið...

Framhalds aðalfundur ÍBV 31. ágúst

Aðalstjórn ÍBV íþróttafélags hefur sent frá sér eftirfarandi tilkynningu. ÍBV íþróttafélag mun halda framhalds-aðalfund þann 31. ágúst næstkomandi kl. 20:00 í Týsheimilinu. Kemur fram að tekin...

Karlalið íBV handbolta sigraði á Ragnarsmótinu

Hið árlega Ragnarsmót í handknattleik karla hefur verið haldið nú í vikunni, en mótið er haldið árlega til minningar um Ragnar sem var einn...

ÍBV strákarnir heimsækja Akranes í dag

ÍBV sækir íA heim í dag á Akranesi og spilað verður kl 17:00 á Norðurálsvellinum. Þetta verður barátta neðri hluta deildarinnar, en ÍA er...

Sú besta framlengir samning við ÍBV

Knattspyrnukonan Olga Sevcova hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV til ársins 2025. Olga hefur verið einn af burðarásum liðsins síðustu ár og leikið...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X