Merki: ÍBV

ÍBV strákarnir heimsækja Akranes í dag

ÍBV sækir íA heim í dag á Akranesi og spilað verður kl 17:00 á Norðurálsvellinum. Þetta verður barátta neðri hluta deildarinnar, en ÍA er...

Sú besta framlengir samning við ÍBV

Knattspyrnukonan Olga Sevcova hefur framlengt samning sinn við knattspyrnudeild ÍBV til ársins 2025. Olga hefur verið einn af burðarásum liðsins síðustu ár og leikið...

Töpuðu stórt á móti Þróttarkonum

Eyjakonur lentu á vegg þegar þær mættu Þrótti Reykjavík í Laugardalnum í kvöld. Eftir nokkuð góða byrjun tóku heimakonur öll völd og röðuðu inn...

ÍBV – FH á Hásteinsvelli í dag

Það má segja að það sé botnslagur stjörnuþjálfara á Hásteinsvelli í dag, en þar mætast liðin í Bestu deild karla sem eru í 9....

Frækinn sigur á KR

Rok og rigning tók á móti liðunum í hressilegri vestanátt við Hástein. Sem er líklega skýringin á fáum en ansi kátum áhorfendum, en einungis...

Stelpurnar spila á Hásteinsvelli í dag

Heil umferð fer fram í Bestu deild kvenna í fótbolta í dag. ÍBV stelpurnar okkar taka á móti KR á Hásteinsvelli kl. 17:30. En...

Aðstoðarþjálfarinn farinn

Dave Bell, enskur aðstoðarþjálfari karlaliðs ÍBV, hefur ekki verið á skýrslu í síðustu tveimur leikjum liðsins. Bell gerði tveggja ára samning við ÍBV síðastliðinn vetur...

Stór skellur gegn KR

Fyrsti leikur eftir þjóðhátíð hefur oft verið erfiður Eyjamönnum. Svo var einnig í dag þegar ÍBV mætti KR í Bestu deild karla á Meistaravöllum....

Mikið í húfi þegar ÍBV heimsækir KR í dag

Í dag kl. 17.00 er enn einn mikilvægur leikur hjá ÍBV í Bestu deild karla sem fara í Vesturbæinn og mæta KR í sextándu...

Sögulegur árangur hjá U18

U-18 ára landslið kvenna tryggði sér í gærkvöld sæti í 8-liða úrslitum á HM kvenna sem fer fram í Skopje í Norður-Makedóníu. Stelpurnar okkar...

Jafntefli hjá stelpunum

Jafntefli varð niðurstaðan eftir nokkuð fjörugan leik hjá ÍBV við Selfoss. Eftir leik eru stelpurnar okkar í ÍBC enn í 4. sæti deildarinnar. Önnur úrslit í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X