Merki: ÍBV

Ragnar Mar nýr yfirþjálfari hjá ÍBV

Í byrjun ágústmánaðar auglýsti ÍBV eftir nýjum yfirþjálfara yngriflokka í fótbolta og barst mikill fjöldi umsókna í stöðuna.Ragnar Mar Sigrúnarson hefur verið ráðinn sem...

Stelpurnar mæta liði frá Madeira

Í dag var dregið í 3.umferð í Evrópubikar kvenna, en kvennalið ÍBV tryggði sér farmiðann þangað í gær með samanlögðum sigri úr tveimur leikjum...

Mikilvægur sigur á heimavelli (myndir)

ÍBV vann mikilvægan 2-1 sigur á Keflavík á Hásteinsvelli í Bestu deild karla í knattspyrnu í dag. Þetta er annar sigur strákanna í röð...

Dýrmæt stig í baráttuleik

ÍBV hafði betur, 2:1 gegn FH í fyrsta leiknum í úrslitakeppni neðri hluta Bestu deildar karla á Hásteinsvelli í dag.  Hart var barist enda...

Kjötsala ÍBV – lokafrestur í dag

Handknattleiksráð ÍBV vill minna Eyjamenn á kjötsölu deildarinnar í samstarfi við kjötvinnsluna B. Jensen á Akureyri. Í boði er: 5x 500 gr. nautahakk kr. 5.500 10x 500...

0-3 : ÍBV – Valur á Hásteinsvelli

Leikur er hafinn á Hásteinsvelli þar sem ÍBV stelpurnar okkar taka á móti Valskonum. Valur er á toppi deildarinnar með 36 stig en ÍBV í...

Breiðablik – ÍBV : 3-0

Nú stendur yfir leikur ÍBV og Breiðabliks í Kópavogi, töluverður styrkleikamunur er á liðunum og tölfræðilega séð er líklegra að Blikar fari með sigur...

Valið í A landslið kvenna í handbolta

Þjálfarateymi A-landsliðs kvenna hefur valið 22 leikmenn til æfinga hér á landi dagana 26. september – 1. október nk.. Þetta er liður í undirbúningi...

Áfram í 5. sæti

Kvennalið ÍBV í knattspyrnu gerði jafntefli við Þór/KA í dag, lokaniðurstaðan var 3-3. Þó skoraði íBV fleiri mörk í leiknum, því eitt reyndist sjálfsmark. Kristín...

ÍBV stelpurnar fara norður í dag

15. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu heldur áfram að rúlla í dag, en ÍBV stelpurnar okkar heimsækja Þór/KA fyrir norðan. Norðanstelpur eiga mikið undir...

Eyjamenn komnir í aðra umferð Evrópubikarsins

ÍBV er komið í aðra umferð umferð Evrópubikars karla í handbolta eftir eins marks sigur á Holon frá Ísrael á heimavelli í dag, 33:32. Fyrri...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X