Merki: ÍBV

Verðug verkefni á útivelli í dag

Bæði karla og kvenna lið ÍBV eiga útileiki í Olísdeildinni í dag. Klukkan 14:00 mætast í Úlfarsárdal kvennalið Fram og ÍBV liðin eru sem stendur...

Sito kveður ÍBV

Spænski sókn­ar­maður­inn Sito leik­ur ekki með karlaliði ÍBV í knatt­spyrnu á kom­andi tíma­bili. Hann gekk fyrst í raðir ÍBV tíma­bilið 2015 en skipti svo yfir...

Handboltatvenna í dag

Það verður nóg að gera fyrir handboltaunnendur í Vestmannaeyjum í dag. Dagskráin hefst klukkan 14:00 þegar Strákarnir taka á móti Gróttu í Olísdeild karla....

Félagsmannamiðum á Þjóðhátíð fækkar úr fimm í þrjá

Aðalstjórn ÍBV tók þá ákvörðun að halda óbreyttu félagsgjaldi eða 6.000 kr fyrir árið 2023. Þetta kemur fram í frétt á vef félagsins.Félagsgjöldin verða...

ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag

ÍBV mætir tékknesku meisturunum Dukla frá Prag í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni karla í handknattleik en dregið var í keppninni í morgunn. Leikirnir eiga að...

ÍBV-Donbas í EHF European Cup

Karlalið ÍBV fær úkraínska liðið Donbas í heimsókn um helgina í 2. umferð EHF European Cup. Báðir leikir verða leiknir hérna í Vestmannaeyjum, í dag...

ÍBV-FH í dag

Sjöunda umferð Olís deildar karla rúllar af stað í Vestmannaeyjum í dag þegar ÍBV tekur á móti FH klukkan 13.30. Viðureignir þessara liða hafa...

Úrslit yngri flokka um helgina

Það var mikið um að vera hjá yngri flokkum og u-liði ÍBV í handboltanum um helgina. Hér að neðan má sjá úrslit leikja helgarinnar....

Sigtryggur lánaður til Austurríkis

Sigtryggur Daði Rúnarsson er á leiðinni til austurríska liðsins Alpla Hard. Erlingur Richardsson staðfesti þetta í samtali við Seinni bylgjuna á Stöð2sport að loknum...

Bæði lið á útivelli í dag

Karla og kvenna lið ÍBV í handbolta leika bæði leiki á útivelli í dag. Stelpurnar ríða á vaðið klukkan 14:00 þegar þær mæta Haukum...

Ragnar Mar nýr yfirþjálfari hjá ÍBV

Í byrjun ágústmánaðar auglýsti ÍBV eftir nýjum yfirþjálfara yngriflokka í fótbolta og barst mikill fjöldi umsókna í stöðuna.Ragnar Mar Sigrúnarson hefur verið ráðinn sem...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X