Merki: ÍBV

Ársit knattspyrnudeildar komið út

Ársit knattspyrnudeildar ÍBV er komið út fyrir árið 2021, árið var mjög gott hjá ÍBV þar sem karlaliðið tryggði sér sæti í efstu deild...

ÍBV á 15 fulltrúa í yngri landsliðum

Í síðustu viku var tilkynnt á heimasíðu HSÍ um val á þeim yngri landsliðum sem koma saman til æfinga í janúar.  ÍBV á 15...

Rafrænt Flugeldabingó ÍBV 2021

Flugeldabingó ÍBV verður haldið með pompi og prakt, í dag fimmtudaginn 30.desember kl.19:30. Í ljósi samkomutakmarkana verður, líkt og í fyrra, haldið bingó í...

Reynslubolti aðstoðar Hermann

ÍBV hefur gert tveggja ára samning við Englendinginn Dave Bell um að vera aðstoðarþjálfari hjá félaginu. Dave kemur með mikla reynslu inn í þjálfarateymið...

Guðjón Orri til ÍBV

Markmaðurinn Guðjón Orri Sigurjónsson er snúinn heim og hefur gert 2ja ára samning við ÍBV. Þessi öflugi markmaður kemur til ÍBV frá KR þar...

Fótboltaskóli ÍBV milli hátíða

Fótboltaskóli ÍBV fer fram á milli jóla og nýárs en það verða þjálfarar yngri flokka og leikmenn meistaraflokka sem sjá um skólann. Æfingar fara...

Stjörnuleikurinn í dag klukkan 16:00

Stjörnuleikurinn er orðinn fastur liður í aðdraganda jóla í Vestmannaeyjum. Handboltastjörnurnar hringja inn jólin í dag klukkan 16:00 í íþróttamiðstöðinni, þegar stærsti handboltaleikur ársins...

ÍBV-Stjarnan í kvöld

Í dag fer fram er síðasti leikur meistaraflokks karla fyrir hátíðar, en þá fá þeir Stjörnumenn í heimsókn í Olís deildinni. Stjörnumenn komu til...

Andra Rúnar Bjarnason til ÍBV

Andra Rúnar Bjarnason hefur skrifað undir þriggja ára samning við ÍBV og flytur hann til Eyja í janúar. Hann lék síðast á Íslandi 2017...

Íslandsmeistari til ÍBV

ÍBV hefur samið við Halldór Jón Sigurð Þórðarson til þriggja ára en hann kemur frá Íslandsmeisturum Víkings. Halldór lék í sumar 11 leiki í...

Víkingar mæta til Vestmannaeyja

ÍBV strákarnir taka á móti Víkingum í kvöld klukkan 18:00. ÍBV er fyrir umferðina með 15 stig í 3. sæti deildarinnar en Víkingar í...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X