Sunna framlengir við ÍBV

Sunna Jónsdóttir hefur skrifað undir nýjan 3 ára samning við handknattleiksdeild ÍBV. “Hún hefur leikið með ÍBV frá haustinu 2018 og hefur nú samþykkt að starfa með okkur fram á vorið 2025, hið minnsta. Sunna hefur verið fyrirliði kvennaliðsins okkar undanfarin ár og sinnt því hlutverki ákaflega vel,” segir í tilkynningu frá ÍBV. Sunna er […]
ÍBV stelpurnar mæta Valsstúlkum fyrir framan áhorfendur

ÍBV stelpurnar taka á móti taka á móti Valsstúlkum í kvöld í Íþróttamiðstöðinni. ÍBV stelpur hafa verið á góðu róli í síðustu leikjum og unnið hvern sigurinn á fætur öðrum. Valsstúlkur eru sem stendur í öðru sæti í Olís-deildinni með 16 stig úr 12 leikjum. ÍBV er í fimmta sæti með 12 stig úr 11 […]
VSV og ÍBV gera nýja samstarfssamning

Aðalstjórn ÍBV og Vinnslustöðin hf. undirrituðu nýjan þriggja ára samstarfssamning nýverið. VSV leggur áherslu á að styðja við blómlegt íþróttastarf í Vestmannaeyjum og þar með það mikla starf sem ÍBV-íþróttafélag viðhefur í fótbolta og handbolta. ÍBV hefur orðið fyrir miklum skakkaföllum vegna heimsfaraldursins og hefur mátt sjá á eftir tveimur Þjóðhátíðum. En hátíðin er eins […]
ÍBV-Haukar í dag

Eyjastúlkur mæta Haukum Olís-deild kvenna í dag. Haukastúlkur hafa leikið vel upp á síðkastið og sitja í þriðja sæti deildarinnar 13 stig eftir 11 leiki. ÍBV er í næst neðsta sæti deildarinnar með 6 stig úr 8 leikjum. Haukastelpur koma með flugi til Eyja og því ekkert því til fyrirstöðu að flautað verði til leiks […]
Fimm fulltrúar ÍBV í janúarverkefnum KSÍ

ÍBV á fimm fulltrúa í landsliðshópum sem æfa í janúar hjá KSÍ. Íva Brá Guðmundsdóttir var valin í hóp til æfinga hjá U16, en æfingarnar fóru fram 12.-14. janúar sl. í Skessunni í Hafnarfirði. Magnús Örn Helgason er þjálfari liðsins. Kristján Logi Jónsson var valinn í æfingahóp hjá U15, æfingarnar fara fram 24.-26. janúar nk. […]
Leik ÍBV og KA/Þór frestað vegna smits

Vegna Covids smits hefur verið ákveðið að fresta leik ÍBV og KA/Þór í Olís deild kvenna sem átti að fara fram á morgun. Þetta kemur fram í tilkynningu frá HSÍ. Nýr leikdagur verður fundinn fljótlega. (meira…)
Tómas og Eyþór framlengja við ÍBV

Eyþór Orri Ómarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Eyþór hefur leikið 35 leiki fyrir félagið og skorað í þeim eitt mark. Á síðasta tímabili var Eyþór lánaður í KFS þar sem hann spilaði 7 leiki og skoraði í þeim 3 mörk. Tómas Bent Magnússon hefur skrifað undir 2ja ára samning við ÍBV. […]
Ungir leikmenn framlengja við ÍBV

“Við kynnum með ánægju að þeir Arnar Breki Gunnarsson, Björgvin Geir Björgvinsson og Sigurnýjas Magnússon hafi framlengt við ÍBV til næstu tveggja ára. Allir eru þeir fæddir 2002 og glæddu sumarið sem leið lífi hér á Eyjunni,” segir í tilkynningu frá ÍBV. Arnar Breki lék 19 leiki með KFS í 3. deildinni og skoraði í […]
ÍBV safnar liði

ÍBV hefur náð samkomulagi við bandaríska leikmanninn Ameera Hussen að leika með liðinu á komandi leiktíð í efstu deild kvenna. Ameera er 22 ára leikmaður sem kláraði tímabilið í Washington háskóla í nóvember. Hún hefur leikið í fimm ár með háskólanum og var í vor valin í besta lið Pacific-region á lokahófi deildarinnar. Ameera leikur […]
Ekki þörf á hraðprófi fyrir leikinn í dag

Handbolta stelpurnar unnu í gær góðan sigur á Sokol Pisek 20-27 í fyrri leik 16 liða úrslita EHF European Cup. Seinni leikurinn fer fram í dag kl.13:00. Miðasala er í fullum gangi á miðasöluappinu Stubbur. Í dag verður stúkunni skipt upp í tvö 50 manna hólf. Því verður EKKI þörf á að framvísa neikvæðri niðurstöðu […]