Merki: ÍBV

Stelpurnar mæta Sokol Pisek frá Tékklandi

ÍBV var í pottinum þegar dregið var í 16 liða úrslit EHF European Cup. En stelpurnar léku gegn AEP Panorama í EHF European Cup...

Jonathan Glenn ráðinn þjálfari meistaraflokks kvenna

Jonathan Glenn hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks ÍBV kvenna. Glenn þekkir eyjarnar vel og hefur komið vel inn í þjálfun hjá yngri flokkum ÍBV.Jonathan...

Hraðprófsskylda á Evrópuleikina

Kvennalið ÍBV í handbolta mætir gríska liðinu AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik í Vestmannaeyjum um helgina. Fyrri leikurinn er í...

ÍBV mætir Fram í 32 liða úrslitum

Rétt í þessu var dregið í 32 liða úrslit Coca Cola bikars karla á skrifstofu HSÍ. Liðin sem skráð voru til leiks í Coca...

Gunnar Heiðar framlengir

Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur framlengt samning sinn sem þjálfari KFS. Gunnar hefur stýrt KFS undanfarin tvö ár. Fyrra árið fóru þeir upp úr 4. deildinni...

Toppsæti í boði á Ásvöllum

Áttunda umferð Olísdeildar karla heldur áfram í kvöld en klukkan 18 mæta leikmenn ÍBV á Ásvelli eftir tvo sigurleiki í röð og leika við...

ÍBV-Fram heimild fyrir 500 áhorfendur

ÍBV stelpurnar taka á móti Fram klukkan 13:30 í dag. Stelpurnar hafa átt erfitt uppdráttar í deildinni í vetur og því ljóst að um...

ÍBV tekur á móti Aftureldingu – hertar sóttvarnarreglur

ÍBV tekur á móti Aftureldingu í Olís deild karla í kvöld. Afturelding vann ÍBV í átta liða úrslitum bikarkeppninnar í haust en liðin sitja...

Leik stelpnanna frestað til morguns

Leikur Haukar og ÍBV Olísdeild kvenna sem fram átti að fara í dag 6.nóv hefur verið færður til morguns. Nýr leiktími er 7.nóv kl....

Stelpurnar spila báða leikina heima

Báðar viðureignir ÍBV og gríska liðsins AEP Panorama í 32-liða úrslitum Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik fara fram í Vestmannaeyjum. Að sögn Vilmars Þórs Bjarnasonar,...

Ísfélagið eykur styrk sinn við ÍBV

Í síðustu viku skrifuðu Aðalstjórn ÍBV og Ísfélag Vestmannaeyja hf. undir nýjan þriggja ára samstarfssamning. Í tilefni af 120 ára afmæli Ísfélagsins var styrkurinn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X