Þurfum að koma nýjum og yngri mönnum inn í hlutverk

Olís-deild karla fer af stað í kvöld þegar ÍBV heimsækir lið ÍR í Austurbergi. Flautað verður til leiks klukkan 18:00. Lið ÍR hefur tekið miklum breytingum milli ára og er spáð 11. sæti í Olísdeild karla í árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna. Erlingur Richardsson þjálfari ÍBV sagði í samtali við Eyjafréttir að veturinn […]

Stelpunum spáð öðru sæti en strákunum því fimmta

Nú í hádeginu fór fram kynningarfundur vegna Olís- og Grill 66 deilda fyrir komandi handboltatímabil. Árleg spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna var kynnt að því tilefni. Karlaliði ÍBV er spáð 5. sæti í deildinni en stelpunum er spáð 2. sæti þetta árið. Nánar verður fjallað um komandi handboltavetur í næsta blaði Eyjafrétta og rætt við […]

ÍBV meistarar meistaranna

Bikarmeistarar ÍBV unnu Meistarakeppni HSÍ í karlaflokki í kvöld þegar liðið lagði deildarmeistara Vals, 24:26, leikið var á heimavelli Vals að Hlíðarenda. ÍBV hafði frumkvæðið í leiknum lengst af en staðan í hálfleik var 12:14. Leikurinn gefur góð fyrirheit fyrir komandi tímabil en Íslandsmótið hefst á fimmtudag þegar ÍBV heimsækir ÍR í Austurbergi klukkan 18:00. […]

Eyjastelpur á Hlíðarenda

Eyjastelpur eiga verðugt verkefni fyrir höndum í dag þegar þær mæta toppliði Vals á hlíðarenda í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14:00 og er leikurinn í beinni útsendingu á visir.is. (meira…)

Eina af 150 milljónkróna COVID styrk til Íþróttanna, rataði til Eyja

Handknattleiksdeild ÍBV íþróttafélags var eina félagið í Vestmannaeyjum sem hlaut styrk úr úthlutun vegna sértækra aðgerða frá sambandsaðilum og íþrótta- og ungmennafélögum sem höfðu orðið fyrir tapi eða tekjufalli vegna viðburða sem hætt var við á vormánuðum, vegna Covid-19 samtals 1.114.688 krónur. Forsaga málsins er sú að ÍSÍ skipaði vinnuhóp 25. mars sl. til að […]

Leiknir Reykjavík mætir á Hásteinsvöll – með áhorfendum

Liðin sitja bæði í efri hluta deildarinnar og stefna hærra. Leikurinn hefst 17.30 og eru áhorfendur leyfðir á vellinum eftir nokkuð hlé. Það komast 100 í hvora stúku og svo verður svæði frá stóru stúkunni að SA hornfána einnig opið. Talið verður í stúkurnar og gæti orðið uppselt í þær. Börn fædd 2005 og síðar […]

Stelpurnar fara í Garðabær og strákarnir mæta botnliðinu

Fótboltalið félagsins leggja land undir fót í dag. Stelpurnar sem hafa verið á mikilli siglingu mæta stjörnunni í Garðabæ klukkan 14:00. Á sama tíma fara strákarni í Ólafsvík og mæta Víkingum sem eru í harðri fallbaráttu. En Eyjamenn eru sem stendur í þriðjasætinu. Leikurinn hefst einnig klukkan 14:00. (meira…)

Körfuboltinn af stað

Körfuboltaæfingar ÍBV hefjast í næstu viku en þjálfari eru Brynjar Ólafsson. Eins og áður eru engin æfingagjöld og eru æfingar ætlaðar bæði stelpum og strákum. 5. og 6. bekkur Mánudaga 16:15-17:15 salur 1 Fimmtudaga 16:00-17:00 salur 1 7. og 8 bekkur Þriðjudaga 17:15-18:15 salur 1 Miðvikudaga 15:30-16:30 salur 3 Frekari upplýsingar má nálgast á facebook hópi […]

Páll Magnússon sakaður um dónaskap

Jón Sveinsson þjálfari Fram var svekktur í lok leiks ÍBV og Fram á Hásteinsvelli í gærkvöldi þar sem ÍBV fór með sigur af hólmi eftir að Róbert Aron Eysteinsson skoraði frábært mark í uppbótartíma leiksins. Viðtal við Jón sem birtist á vefnum fotbolti.net hefur vakið athygli en þar segir hann Pál Magnússon, alþingismann, hafa verið […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.