Merki: ÍBV

Herrakvöld knattspyrnudeildar ÍBV annaðkvöld

Þá er loksins komið að alvöru herrakvöldi! segir í tilkynningu frá ÍBV. Veislustjóri verður enginn annar en Gummi Ben sem mun gleðja okkur með...

Frítt á völlinn í dag, ÍBV-Þróttur

Í dag klukkan 16.00 mætast á Hásteinsvelli  ÍBV og Þróttur í fyrsta leik sumarsins í  Pepsí Max deild kvenna. Þar sem tímar hafa verið...

Karlalið ÍBV áfram í bikarnum – Gary Martin með þrennu

Í dag léku Eyjamenn við Grindvíkinga í bikarkeppninni. Leikurinn fór fram í Grindavík og var talsverð spenna fyrir leiknum enda liðunum báðum spáð velgengni...

Fjölmennasta TM-mót til þessa hefst á morgun

Keppni á TM-mótinu hefst í fyrramálið en dagskrá mótsins hefst þó í dag með bátsferðum og fleiru. TM-mótið hefur verið haldið árlega í Vestmannaeyjum...

Sjö ÍBV stelpur í landsliðsverkefnum

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar. Æfingar fyrri helgina fara fram...

Lokahóf handboltans, verðlaunahafar og myndir

Handbolta menn og konur gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar lokahóf hanknattleiksdeildar ÍBV fór fram. Veitt voru verðlaun fyrir árangur vetrarins en það...

Bríet og Arnór hlutu Fréttabikarinn

Lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í kvöld. Þar voru venju samkvæmt veittar viðurkenningar fyrir árangur vetrarins. Rúmlega þrjátíu ára hefð er fyrir því að Eyjafréttir...

Vetrarlok yngri flokka (myndir)

Iðkendur og þjálfarar yngri flokka handboltans hjá ÍBV gerðu sér glaðan dag í Herjólfsdal í gær og héldu upp á Vetrarlok. Grillaðar vour pylsur...

Myndlist, Bjór, Leikmannakynning og Búðaráp

Það er nóg við að vera í Eyjum í dag. Myndlistarfélag Vestmannaeyja verður með opið hús í Hvíta húsinu klukkan 16:00 í dag. Allar...

Ná í fleiri stig en í fyrra og byrja að byggja...

Andri Ólafsson er að hefja sitt fyrsta tímabil sem aðalþjálfari í meistaraflokki. Honum til aðstoðar við þjálfun meistaraflokks kvenna verður annar ungur þjálfari, Birkir...

Ætlum strax aftur upp en vitum vel að það verður ekki...

Helgi Sigurðsson samdi við ÍBV til þriggja ára í vetur og tók þá við sem aðalþjálfari liðsins. Helgi tók við af Ian Jeffs sem...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X