Merki: ÍBV

Fóru í Landeyjahöfn á tuðrum

Karlalið ÍBV í fótbolta mætir Leikni klukkan 18:00 í dag. Þar sem Herjólfur siglir ekki milli Lands og Eyja vegna verkfalls undirmanna á Herjólfi...

Penninn á lofti í handboltanum

ÍBV hefur kynnt samninga við tvo unga uppalda leikmenn það sem af er júlí en það eru þau Ásta Björt og Ívar Logi. Ásta Björt...

Petar Jokanovic framlengir við ÍBV

Petar Jokanovic hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við ÍBV. Þetta kemur fram á facebooksíðu ÍBV en þar segir "Petar kom til liðs...

Valskonur mæta á Hásteinsvöll

Eyjakonur taka á móti liði Vals á Hásteinsvelli í kvöld klukkan 18:00. Valskonur sitja á toppi deildarinnar með 9 stig en ÍBV í sjöunda...

ÍBV mætir Aftureldingu á útivelli í dag

Eyjamenn heimsækja Aftureldingu í Mosfellsbæ í dag klukkan 16:00 í annari umferð Lengjudeildarinnar. Eyjamenn eru með þrjú stig en Afturelding er án stiga eftir...

ÍBV heimsækir KA í Mjólkurbikarnum

Dregið var í 16 liða úrslit Mjólkurbikars karla í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Leikirnir fara fram 30. og 31. júlí. Leikirnir Fram...

Fjölmennt Orkumót farið af stað

Orkumótið hófst í morgun en þar keppa drengir á aldrinum 9-10 ára. "Þátttakan á mótinu í ár er góð en það verða 104 lið...

Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags

Aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verður haldinn miðvikudaginn 1. júlí n.k. Hefst fundurinn klukkan 20:00 í Týsheimilinu. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. Aðalstjórn ÍBV-íþróttafélags

KSÍ styrkir byggingu búningsklefa við Hásteinsvöll

Á fundi stjórnar KSÍ 18. júní síðastliðinn kynnti Ingi Sigurðsson formaður mannvirkjanefndar yfirferð og tillögu nefndarinnar um úthlutun úr mannvirkjasjóði KSÍ 2020. Stjórnin fór...

ÍBV-Stjarnan í dag

ÍBV tekur á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í Pepsí max deild kvenna kl. 18.00 í dag. Bæði lið eru með 3 stig og því...

ÍBV áfram í bikarnum

ÍBV lagði lið Tindastóls á Hásteinsvelli í Mjólkurbikarnum í kvöld. Jón Ingason skoraði fyrsta mark ÍBV snemma leiks og þannig var staðan í hálfleik...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X