ÍBV tekur á móti Stjörnunni á Hásteinsvelli í Pepsí max deild kvenna kl. 18.00 í dag. Bæði lið eru með 3 stig og því mikilvægt að fá góðan stuðning til að landa þremur stigum í viðbót á Hásteinsvelli.