Merki: Pepsi Max-deild kvenna

Eyjastelpur á Hlíðarenda

Eyjastelpur eiga verðugt verkefni fyrir höndum í dag þegar þær mæta toppliði Vals á hlíðarenda í dag. Flautað verður til leiks klukkan 14:00 og...

Þór/KA í heimsókn á Hásteinsvelli

Kvennalið Þórs/KA kemur í heimsókn á Hásteinsvöll í dag klukkan 16.00. ÍBV liðið hefur verið á góðu róli og sitja í fjórða...

Stelpurnar sækja heim Fylki

ÍBV sækir heim Fylki í dag kl. 18.00 á Wurth vellinum í frestuðum leik í Pepsi Max-deild kvenna. Liðin hafa tuttugu og einu sinni mæst...

Þriðji sigur kvennaliðsins í röð

Kvennalið ÍBV vann stórgóðan sigur á Þrótti í Laugardalnum í dag. Leiknum lauk með 2-0 sigri en fyrra mark ÍBV skoraði Karlina...

Stelpurnar sækja heim Þrótt í dag

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna ÍBV sækja heim Þrótt Reykjavík, í dag í fyrsta leik síðari umferðar Pepsi-max deildar kvenna. ÍBV sigraði fyrri leik liðanna með...

Suðurlandsslagur á Hásteinsvelli

Í dag klukkan 18.00 mætast á Hásteinsvelli ÍBV og Selfoss í  Pepsí Max deild kvenna. ÍBV situr í níunda sæti deildarinnar með sex stig...

Leikur ÍBV og Blika færður vegna verkfalls

Í dag klukkan 17.30 mætast á Hásteinsvelli í Pepsí Max deild kvennalið ÍBV og Breiðabliks. Leikurinn var upphaflega settur á klukkan 18:00 en var...

Nýjasta blaðið

09.09.2020

17. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X