Kvennalið ÍBV fær Stjörnuna í heimsókn á Hásteinsvelli í dag í Pepsí max deild kvenna. Stjarnan situr í fimmta sæti deildarinnar með 23 stig úr 15 leikjum en ÍBV stelpurnar eru með 16 stig í sjöunda sætinu. Flautað verður til leiks klukkan 18.00 í dag.
Skráðu þig á fáðu nýjustu tilkynningar fyrst