Merki: ÍBV

Stelpurnar hefja leik 13. júní og strákarnir viku seinna

KSÍ hefur endurraðað mótum sumarsins og birt ný drög að leikjaniðurröðun sumarsins á vef KSÍ. Upphaf móta miðast við að staðan í þjóðfélaginu verði...

Sigurbergur leggur skóna á hilluna

Sigurbergur Sveinsson hefur tekið þá ákvörðun að leggja skóna á hilluna. Þetta kemur fram á facebook síðu handknattleiksdeildar ÍBV. Sigurbergur, eða Beggi eins og...

Æfingar hefjast á mánudag

Æfingar hefjast samkvæmt æfingatöflu mánudaginn 4. maí. ÍBV sendi frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að æfingar hjá iðkendum á grunnskólaaldri verða með...

Þrátt fyrir böl og alheimsstríð, þá verður haldin Þjóðhátíð

ÍBV sendi núna seinnipartinn frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að vinna við undirbúning þjóðhátíðarinnar 2020 haldi áfram, auk vinnu við ráðstafanir komi...

Draumaleikur ÍBV

Kæru Eyjamenn Komandi laugardag átti fótboltasumarið að hefjast hjá okkur í ÍBV með bikarleik gegn Grindavík. Vetrarmótin höfðu gengið mjög vel og mátti hvergi sjá...

Handbolta tímabilinu lokið

Stjórn HSÍ ákvað á fundi sínum í kvöld að aflýsa öllu frekara mótahaldi á vegum sambandsins. Ákvörðun þessi er tekin í ljósi þess að...

Aðalfundi ÍBV frestað

Aðalstjórn ÍBV hefur ákveðið að seinka fyrirhuguðum aðalfundi um óákveðinn tíma. Skv. lögum félagsins skal halda fundinn eigi síðar en 1 maí ár hvert...

Karolina og Marta framlengja við ÍBV

Karolina Olszowa og Marta Wawrzynkowska skrifuðu í gær undir eins árs framlengingu á samningi sínum við ÍBV. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu...

Birna Berg aftur til ÍBV núna sem skytta

Birna Berg Haraldsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Þetta kemur fram í tilkynningu sem handknattleiksdeild ÍBV sendi frá sér í dag....

Sandra Erlings til ÍBV á ný

ÍBV sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Söndru þarf...

Herrakvöldi handboltans frestað

Herrakvöldi handboltans sem átti að vera föstudaginn 27. mars n.k. er frestað til haustsins.  Ástæðan er veiran (auðvitað kvenkyns) og samkomubann sem sett hefur...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X