Frítt á völlinn í dag, ÍBV-Þróttur

Í dag klukkan 16.00 mætast á Hásteinsvelli ÍBV og Þróttur í fyrsta leik sumarsins í Pepsí Max deild kvenna. Þar sem tímar hafa verið erfiðir sökum Covid19 hefur ÍBV ákveðið að bjóða öllum stuðningsmönnum frítt á fyrsta heimaleik sumarsins. “Stuðningsmenn látum okkar ekki eftir liggja og fjölmennum á Hásteinsvöll og hjálpum stelpunum okkar að ná […]
Karlalið ÍBV áfram í bikarnum – Gary Martin með þrennu

Í dag léku Eyjamenn við Grindvíkinga í bikarkeppninni. Leikurinn fór fram í Grindavík og var talsverð spenna fyrir leiknum enda liðunum báðum spáð velgengni í 1. deildinni í ár. Eyjamenn höfðu yfirburði á öllum sviðum og lauk leiknum með 5-1 sigri Eyjamanna. Gary Martin skoraði þrennu og Telmo, besti leikmaður síðasta tímabils, skoraði tvö. Grindvíkingar náðu […]
Fjölmennasta TM-mót til þessa hefst á morgun

Keppni á TM-mótinu hefst í fyrramálið en dagskrá mótsins hefst þó í dag með bátsferðum og fleiru. TM-mótið hefur verið haldið árlega í Vestmannaeyjum frá því það var fyrst haldið árið 1990. Á mótinu keppir 5.flokkur kvenna í knattspyrnu. Mótið í ár er það stærsta hingað til að sögn Sigríðar Ingu Kristmannsdóttur mótsstjóra TM-mótsins. „Þátttakan […]
Sjö ÍBV stelpur í landsliðsverkefnum

Magnús Stefánsson og Díana Guðjónsdóttir þjálfarar U-18 ára landsliðs kvenna hafa valið 24 leikmenn til æfinga næstu tvær helgar. Æfingar fyrri helgina fara fram að Ásvöllum í Hafnarfirði en síðari helgina verður æft í Kórnum í Kópavogi. Auk Magnúsar þjálfara á ÍBV 4 fulltrúa í hópnum en það eru: Aníta Björk Valgeirsdóttir Bríet Ómarsdóttir Harpa […]
Lokahóf handboltans, verðlaunahafar og myndir

Handbolta menn og konur gerðu sér glaðan dag í gærkvöldi þegar lokahóf hanknattleiksdeildar ÍBV fór fram. Veitt voru verðlaun fyrir árangur vetrarins en það voru þau Sunna Jónsdóttir og Kristján Örn Kristjánsson sem voru valin bestu leikmenn meistaraflokkana. Hér að neðan má sjá verðlaunahafa og myndir frá kvöldinu. 3.fl kvenna Mestu framfarir: Birta Líf Agnarsdóttir […]
Bríet og Arnór hlutu Fréttabikarinn

Lokahóf handknattleiksdeildar fór fram í kvöld. Þar voru venju samkvæmt veittar viðurkenningar fyrir árangur vetrarins. Rúmlega þrjátíu ára hefð er fyrir því að Eyjafréttir veiti viðurkenningu til efnilegustu leikmanna í karla og kvenna flokki. En það voru þau þau Bríet Ómarsdóttir og Arnór Viðarsson sem hlutu Fréttabikarinn í ár. Nánar verður gerð grein fyrir öðrum […]
Vetrarlok yngri flokka (myndir)

Iðkendur og þjálfarar yngri flokka handboltans hjá ÍBV gerðu sér glaðan dag í Herjólfsdal í gær og héldu upp á Vetrarlok. Grillaðar vour pylsur og farið í leiki í góða veðrinu í Dalnum. (meira…)
Myndlist, Bjór, Leikmannakynning og Búðaráp

Það er nóg við að vera í Eyjum í dag. Myndlistarfélag Vestmannaeyja verður með opið hús í Hvíta húsinu klukkan 16:00 í dag. Allar vinnustofur opnar og tekið á móti gestum. Þennan dag verður opið til klukkan 18.00. Um helgina er opið frá kl. 14.00 til 18.00. Sjómannabjórinn 2020 – Óskar (Háeyri) kemur á dælu […]
Ná í fleiri stig en í fyrra og byrja að byggja liðið til framtíðar

Andri Ólafsson er að hefja sitt fyrsta tímabil sem aðalþjálfari í meistaraflokki. Honum til aðstoðar við þjálfun meistaraflokks kvenna verður annar ungur þjálfari, Birkir Hlynsson. Við heyrðum í Andra og ræddum komandi sumar og undirbúninginn. Andri segir miklar breytingar hafa átt sér stað hjá liðinu milli ára. „Þjálfarateymið er nýtt og leikmannahópurinn er mikið breyttur […]
Ætlum strax aftur upp en vitum vel að það verður ekki létt verk

Helgi Sigurðsson samdi við ÍBV til þriggja ára í vetur og tók þá við sem aðalþjálfari liðsins. Helgi tók við af Ian Jeffs sem tók við stjórnartaumunum tímabundið síðasta sumar eftir að Portúgalinn Pedro Hipólito var rekinn frá félaginu. Ian Jeffs verður aðstoðarþjálfari með Helga í sumar. „Stærstu breytingarnar á hópnum frá því í fyrra […]