Sandra Erlings til ÍBV á ný

ÍBV sendi í dag frá sér tilkynningu þar sem fram kemur að Sandra Erlingsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. Söndru þarf ekki að kynna fyrir Eyjamönnum, enda Eyjamær sem lék m.a. með liði ÍBV á árunum 2016-2018 við góðan orðstír. Árið 2018 flutti Sandra til Reykjavíkur þar sem hún hefur stundað nám […]

Herrakvöldi handboltans frestað

Herrakvöldi handboltans sem átti að vera föstudaginn 27. mars n.k. er frestað til haustsins.  Ástæðan er veiran (auðvitað kvenkyns) og samkomubann sem sett hefur verið á.  Til stóð að hafa Herrakvöldið og þá bara fyrir 99 gesti en eftir að ljóst  var að Einar Björn og Halli Hannesar höfðu báðir skráð sig þá var það […]

ÍR heimsækir bikarmeistarana

Bikarmeistarar ÍBV taka á móti ÍR klukkan 18:30 í kvöld. ÍBV er í sjötta sæti Olís-deildarinnar með 24 stig en ÍR í því sjöunda með 22 stig. Ljóst er að hvert stig skiptir máli í baráttunni um heimaleikjarétt í úrslitakeppninni þegar þrjár umferðir eru eftir af deildarkeppninni.   (meira…)

Ásgeir Snær Vignisson til liðs við ÍBV

ÍBV hefur gengið frá tveggja ára samningi við Ásgeir Snæ Vignisson. Ásgeir er hávaxinn örvhentur leikmaður sem er fæddur árið 1999 og getur bæði spilað sem skytta og hornamaður. Hann hefur leikið allan sinn feril með Val en hefur ákveðið að ganga til liðs við okkur eftir yfirstandandi tímabil. Ásgeir hefur leikið með yngri landsliðum […]

Sunna í leikmanna hópi Arnars

IMG 8622

Arnar Pétursson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, hefur kallað 18 leikmenn til undirbúnings og þátttöku í tveimur næstu leikjum íslenska landsliðsins í undankeppni EM2020. Hópurinn kemur saman til æfinga hér á landi 18. mars. Að þessu sinni er um svokallaðan tvíhöfða að ræða, þ.e. leikið verður við Tyrkland hér heima og að heiman. Fyrri viðureignin verður […]

Fjórði flokkur kvenna bikarmeistarar 2020 (myndir)

ÍBV stelpurnar í fjórða flokki sigruðu nú fyrir skömmu HK2 í úrslitaleik Coca cola bikarsins. Leikurinn endaði með 12-22 sigri ÍBV. Sunna Daðadóttir afar góðan leik í marki ÍBV. Elísa Elíasdóttir, úr ÍBV, var valin besti leikmaður úrslitaleiksins. Mörk ÍBV: Elísa Elíasdóttir 6, Helena Jónsdóttir 4, Sara Dröfn Ríkharðsdóttir 4, Þóra Björg Stefánsdóttir 3, Amelia […]

ÍBV bikarmeistara 2020 (myndir)

ÍBV tryggði sér í dag bikarmeistaratitil karla 2020 í hörku leik gegn stjörnunni 26-24 í Laugardalshöll. Þetta er fjórði bikarmeistaratitill ÍBV. Petar Jokanovich átti stórleik í marki ÍBV og varði 17 skot þar af tvö víti og var að lokum valinn maður leiksins. Markahæstir í liði ÍBV voru Kristján Örn Kristjánsson með sex mörk, Theodór […]

Virkilega ánægður með karakterinn í strákunum – myndir

ÍBV tryggði sér sæti í úrslitaleik Coka cola bikarsins í gærkvöld þar mæta þeir Stjörnunni og fer fram á laugardaginn klukkan fjögur. “Þetta var hörku leikur í gær og ég var virkilega ánægður með karktreirinn í strákunum. Þetta var akkúrat eins og viðureignir ÍBV og Hauka eiga að vera,” sagði Kristinn Guðmundsson annar þjálfara ÍBV […]

ÍBV komnir í úrslit eftir barráttusigur á Haukum

Það var ekki að sjá á áhorfendastúkunnu í Laugardalshöllinni í kvöld, þegar ÍBV mætti Haukum í undanúrslitum Coca-cola bikarsins, að leikurinn væri í næsta nágreni við Hafnafjörðin. Eyjamenn voru mikið fjölmennari og létu vel í sér heyra. Leikurinn var í járnum framan af og eftir átta mínútna leik var staðan aðeins 1-1. Jafnt á öllum […]

Miðasalan fer vel af stað og góð skráning í rútuferðir

Miðasala fyrir undanúrslitaleik ÍBV og Hauka í Coka cola bikarnum er hafin. Leikurinn fer fram á fimmtudaginn 5.mars í Laugardalshöll, klukkan 18:00. Miðasala fer fram í Íþróttamiðstöðinni og verða miðar til sölu þar fram á miðvikudag. Allur aðgangseyrir fyrir þessa miða rennur beint til ÍBV. Miðaverð er 2.000 kr.- fyrir fullorðna og 500 kr.- fyrir börn (miðast […]