Ekki tilefni til frekari athafna í málum Kidda og Donna

Aganefnd HSÍ úrskurðaði í dag um fjögur mál þar af voru tvö mál tengd ÍBV vegna ummæla sem Kristján Örn Kristjánsson, leikmaður og Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV viðhöfðu um dómgæslu og dómaramál í viðtölum við fjölmiðla eftir að leik ÍBV og Aftureldingar í mfl. karla 15. október. Úrskurður aganefndar 23. október 2019 1. Aganefnd hefur borist […]
Donni og Elliði Snær í landsliðshóp Guðmundar

Guðmundur Þ. Guðmundsson hefur valið 19 leikmenn til æfinga vegna landsleikjanna gegn Svíþjóð í lok október. Þar á meðal má finna tvo leikmenn ÍBV þá Kristján Örn Kristjánsson, eða Donna eins og hann er kallaður, og Elliða Snæ Viðarsson. Liðið hittist í Reykjavík og æfir þar 21. – 23. október en fimmtudaginn 24. október heldur […]
Ragna Sara og Róbert Aron fengu fréttabikarinn 2019

Lokahóf knattspyrnudeildar ÍBV fór fram í gærkvöldi. Venju samkvæmt voru leikmenn verðlaunaðir fyrir frammistöðu sumarsins. Eyjafréttir veittu fréttabikarinn eins og hefð er fyrir og að þessu sinni voru það Ragna Sara Magnúsdóttir og Róbert Aron Eysteinsson sem urðu fyrir valinu. Hér að neðan má lesa umsögn um þetta unga og efnilega íþróttafólk. Öðrum verðlaunahöfum ásamt […]
Lokahóf yngri flokka í knattspyrnu fóru fram í liðinni viku

Lokahóf fóru fram fyrir 4. – 7. Flokk fór fram í síðustu viku þar sem þau spiluðu fótbolta og fóru í leiki í Herjólfshöllinni og Týsheimili, að því loknu voru veittar veitingar og viðurkenningar. 3. flokkur kom svo í grillveislu og verðlaunaafhendingu í Týsheimilinu á fimmtudagskvöldið. „Árangur sumarsins var flottur hjá flokkunum okkar þó svo […]
Fótboltapöbbkviss ÍBV getrauna í kvöld

Í tilefni þess að hópaleikur ÍBV getrauna hefst á morgun verður fótboltapöbbkviss í Týsheimilinu í kvöld kl. 20.30. Tveir eru saman í liði og kostar ekkert að vera með. Spyrill og spurningahöfundur er Daníel Geir Moritz sem hefur verið með fjölmörg pöbbkviss á vegum Fótbolta.net. Flottir vinningar verða frá Miðstöðinni og Kránni. Þá verður einnig […]
Strákarnir sitja hjá í fyrstu umferð Coca-Cola bikarsins

Dregið var á skrifstofu HSÍ í dag, 20 lið eru skráð til leiks og því verða fjórar viðureignir í fyrstu umferð sem skulu fara fram fimmtudaginn 3. október. ÍBV 2 fær Grilllið Gróttu í heimskón Þau lið sem drógust saman í dag eru eftirfarandi: Hörður – Þór Ak. ÍBV 2 – Grótta Valur 2 – […]
Kvennalið ÍBV skrefi nær öruggu sæti í efstu deild

Í kvöld vann kvennalið ÍBV í knattspyrnu sameiginlegt lið HK/Víkings, 3-1. Emma Rose Kelly skoraði eitt mark fyrir ÍBV og Brenna Lovera tvö. Clara Sigurðardóttir átti stórgóðan leik fyrir ÍBV, skapaði oft mikla hættu og gaf tvær stoðsendingar sem gáfu mark. Með sigrinum fór ÍBV langleiðina með að tryggja sæti sitt í efstu deild á […]
Botnslagur á Hásteinsvelli kl. 17:15

Stelpurnar taka á móti botnliði HK/Víkings á Hásteinsvelli í dag í frestuðum leik. HK/Víkingur situr á botni deildarinnar með sjö stig en á enn möguleika að bjarga sér frá falli á kostnað ÍBV og Keflavíkur. ÍBV getur með sigri í leiknum komið sér fimm stigum frá Keflavík í 9. Sæti og farið langt með að […]
Donni fer til Frakklands eftir tímabilið

Kristján Örn Kristjánsson eða Donni eins og hann er kallaður hefur samið við franska stórliðið PAUC frá Aix og fer til liðsins sumarið 2020. „Þetta er bolti sem fór af stað þegar við mættum þeim í Evrópukeppninni í Október í fyrra þeir hafa verið að fylgjast með honum og buðu honum út í janúar til […]
Sannfærandi sigur gegn Stjörnunni í fyrsta leik – myndir

Kristján Örn Kristjánsson fór fyrir sóknarleiknum og skoraði 12 mörk, þegar ÍBV tóku á móti Stjörnunni í fyrsta leik Olís-deildar karla í dag. Eyjamenn byrjuðu leikinn af miklum krafti og voru komnir með 7-2 forystu eftir aðeins 11 mínútna leik. Þar var það góður varnaleikur og markvarsla sem spiluðu góða rullu. Staðan í hálfleik 17-10, […]