Mæta FH í Kaplakrika

Það er krefjandi verkefni sem bíður ÍBV strákanna í dag þegar þeir mæta FH á útivelli. Lið FH situr í öðru sæti Olísdeildarinnar með 11 stig eftir 7 leiki. ÍBV er sem stendur í fimmta sæti með 9 stig eftir jafn marga leiki og getur því með sigri jafnað FH að stigum. Flautað verður til […]
Aðalstjórn ÍBV 2023-2024

Á þriðjudaginn sl. var ný aðalstjórn ÍBV kosin á aðalfundi ÍBV íþróttafélags. Í nýrri stjórn sitja: Sæunn Magnúsdóttir(Formaður) Bragi Magnússon (Meðstjórnandi) Kristine Laufey Sæmundsdóttir (Meðstjórnandi) Sara Rós Einarsdóttir (Meðstjórnandi) Örvar Omrí Ólafsson (Meðstjórnandi) Sigurlaug Björk Böðvarsdóttir (Varamaður) Þóra Guðný Arnarsdóttir (Varamaður) (meira…)
Nýtt skipurit ÍBV skilar meiri yfirsýn og aðhaldi í fjármálum félagsins

Framhalds-aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verður fer fram í kvöld. Á dagskrá fundarins eru tvö mál auglýst annars vegar kosning um breytt skipulag innan félagsins byggt á niðurstöðum sáttahóps og hins vegar verður kosin ný aðalstjórn félagsins. Fundurinn hefst klukkan 20:00 í Týsheimilinu. Skipað var í sáttanefnd ÍBV íþróttafélags desember síðastliðinn vegna ósættis sem skapaðist um skiptingu tekna […]
Toppliðið í heimsókn

Það er verðugt verkefni framundan hjá liðið Íslandsmeistara ÍBV í dag þegar topplið Vals kemur í heimsókn. Lið Vals situ í efsta sæti deildarinnar með fullt hús stiga eftir sex umferðir. ÍBV situr í fimmtasæti deildarinnar með sjö stig eftir jafn marga leiki. Flautað verður til leiks í íþróttamiðstöðinni klukkan 16:00 í dag. (meira…)
Stórleikur hjá stelpunum

ÍBV stelpurnar taka á móti kvennaliði Fram í dag í íþróttamiðstöðinni. Það má gera ráð fyrir því að þar verðir á ferðinni hörku leikur. ÍBV situr um þessar mundir í 2. sæti deildarinnar með 8 stig en Fram í því fjórða með 6 stig. Flautað verður til leiks klukkan 14:00 í dag (meira…)
Mæta Aftureldingu á útivelli

Handboltastrákarnir leggja land undir fót í dag þegar þeir mæta Aftureldingu í íþróttamiðstöðinni við Varmá í Mosfellsbæ í sjöttu umferð Olísdeildarinnar. Um er að ræða liðin í þriðja og fjórða sæti deildarinnar. Flautað verður til leiks klukkan 18:00. Ferðalaginu líkur ekki í Mosfellsbæ því strákarnir fljúga á af landi brott á morgun og spila í […]
Níu stúlkur frá ÍBV æfa með yngri landsliðum HSÍ

Sara Dröfn, Alexandra Ósk, Ásdís Halla, Birna Dís, Birna María, Agnes Lilja, Birna Dögg, Klara og Kristín Klara Yngri landslið kvenna hjá HSÍ æfa dagana 11.-15. október nk. og voru gefnir út æfingahópar í gær fyrir U15, U16, U18 og U20, og á ÍBV 9 iðkendur sem taka þátt í þessum æfingum. Hildur Þorgeirsdóttir og […]
Þetta er sögulega lélegt

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrrum leikmaður ÍBV og fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu segir það sorglegt að fylgjast með þeirri þróun sem hafi átt sér stað í kringum knattspyrnuna í Eyjum. Þetta kemur fram í viðtali við Gunnar í hlaðvarpinu “Chess after dark”, viðtalið í heild sinni má spila hér að neðan. DV birti fyrst frétt um […]
ÍBV áfram í Evrópukeppninni en urðu fyrir áfalli

ÍBV er komið áfram í aðra umferð, 32-liða úrslit, Evrópubikarkeppni kvenna í handknattleik þrátt fyrir tap í síðari leiknum við Colegio de Gaia í Portúgal á laugardag, 27:26. ÍBV vann fyrri viðureignina með fjögurra marka mun, 27:23, eftir að hafa skorað sex síðustu mörkin. Liðið mátti því alveg við því að það gæfi aðeins á […]
Örlög ÍBV geta ráðist í dag

Þrír leikir fara fram í neðri huta Bestudeildarinnar í dag. Um er að ræða næst síðustu umferðina í deildinni en sú síðasta fer fram laugardaginn 7. október. Andstæðingar ÍBV í dag eru HK og fer leikurinn fram í Kórnum í Kópavogi og hefst klukkan 17:00. ÍBV þarf nauðsynlega á stigum að halda í fallbaráttunni en […]