Merki: ÍBV

Olga Sevcova framlengir og lánuð til Tyrklands

Knattspyrnukonan Olga Sevcova hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV en hún hefur þegar verið lánuð til tyrkneska félagsins Fenerbahce þar sem...

Skora á HSÍ að hafa velferð og heilsu leikmanna í öndvegi

Handknattleiksdeild ÍBV skorar á Handknattleikssambandi Íslands þar sem gerðar er athugasemdir við leikjaálag meistaraflokks kvenna. Liðið á fjóra leiki á átta dögum og...

Í stormi eflist fólk og hópurinn þjappast saman

Það hefur verið í mörg horn að líta hjá Ellert Scheving Pálssyni nýjum framkvæmdastjóra ÍBV íþróttafélags á fyrstu mánuðum í starfi. Ellert hóf störf...

Mæta FH í Kaplakrika

Það er krefjandi verkefni sem bíður ÍBV strákanna í dag þegar þeir mæta FH á útivelli. Lið FH situr í öðru sæti Olísdeildarinnar með...

Aðalstjórn ÍBV 2023-2024

Á þriðjudaginn sl. var ný aðalstjórn ÍBV kosin á aðalfundi ÍBV íþróttafélags. Í nýrri stjórn sitja: Sæunn Magnúsdóttir(Formaður) Bragi Magnússon (Meðstjórnandi) Kristine Laufey Sæmundsdóttir (Meðstjórnandi) ...

Nýtt skipurit ÍBV skilar meiri yfirsýn og aðhaldi í fjármálum félagsins

Framhalds-aðalfundur ÍBV-íþróttafélags verður fer fram í kvöld. Á dagskrá fundarins eru tvö mál auglýst annars vegar kosning um breytt skipulag innan félagsins byggt á...

Toppliðið í heimsókn

Það er verðugt verkefni framundan hjá liðið Íslandsmeistara ÍBV í dag þegar topplið Vals kemur í heimsókn. Lið Vals situ í efsta sæti deildarinnar...

Stórleikur hjá stelpunum

ÍBV stelpurnar taka á móti kvennaliði Fram í dag í íþróttamiðstöðinni. Það má gera ráð fyrir því að þar verðir á ferðinni hörku leikur....

Mæta Aftureldingu á útivelli

Handboltastrákarnir leggja land undir fót í dag þegar þeir mæta Aftureldingu í íþróttamiðstöðinni við Varmá í Mosfellsbæ í sjöttu umferð Olísdeildarinnar. Um er að...

Níu stúlkur frá ÍBV æfa með yngri landsliðum HSÍ

Sara Dröfn, Alexandra Ósk, Ásdís Halla, Birna Dís, Birna María, Agnes Lilja, Birna Dögg, Klara og Kristín KlaraYngri landslið kvenna hjá HSÍ æfa dagana...

Þetta er sögulega lélegt

Gunnar Heiðar Þorvaldsson, fyrrum leikmaður ÍBV og fyrrum landsliðsmaður í knattspyrnu segir það sorglegt að fylgjast með þeirri þróun sem hafi átt sér stað...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X