Óþarflega þægilegur sigur hjá KR

ÍBV sótti KR heim í Frostaskjól í dag, sunnudag, í leik í Pepsi-deild karla. KR-ingar tóku fljótt öll völd á vellinum og einkenntist varnaleikur Eyjamanna á vandræðagangi. Eftir 36 mínútna leik var ÍBV búið fá dæmd á sig tvö víti og fá á sig þrjú mörk. Þannig var staðan þegar gengið var inn í hálfleik. […]
VSV býður uppá fría rútuferð á leik KR og ÍBV

VSV býður stuðningsmönnum uppá fría rútuferð á leik KR – ÍBV sem fram fer á sunnudaginn nk. kl 14:00. ÍBV mætir KR á Alvogenvelli, í evrópuslag í 18.umferð Pepsideildarinnar. Með sigri er orðinn raunhæfur möguleiki á því að ÍBV verði aftur í evrópukeppninni á næsta ári. Er því um sannkallaðan úrslitaleik að ræða og þarf liðið því allan […]
Ágúst Emil semur við Gróttu

Hornamaðurinn efnilegi Ágúst Emil Grétarsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Gróttu. Ágúst er tvítugur og hefur leikið sem hægri hornamaður með ÍBV. Ágúst var einnig við æfingar og keppni með U-20 ára landsliði Íslands í sumar og kemur því til móts við Gróttuliðið í toppformi. „Ég er mjög spenntur fyrir komandi tímabili. Það […]
Góður sigur á Hlíðarenda

ÍBV sótti Valskonur heim á Hlíðarenda í 14. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Valskomur byrjuðu leikinn af miklum krafti og áttu hvert dauðafærið á fætur öðru en Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir, markmaður ÍBV, átti stórleik og varði oft á tíðum meistaralega í markinu. Cloe Lacasse kom ÍBV yfir í upphafi síðari hálfleiks eftir aukaspyrnu […]
Stelpurnar mæta toppliði deildarinnar

ÍBV og Breiðablik mætast í þrettándu umferð Pepsí-deildar kvenna á Hásteinsvelli í dag. Breiðablik hefur verið að gera það gott og er liðið á toppi deildarinnar með 33 stig. Stelpurnar okkar eru í sjötta sæti með 14 stig. Leikurinn hefst klukkan 18:00 í dag og er einnig sýndur á stöð tvö sport. (meira…)
26 ára Portúgali til ÍBV

Portúgalinn Diogo Coelho hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. „Diogo er 26 ára vinstri bakvörður og hefur undandarið spilað í annari deild í Portugal en á þessu ári á hann að baki 26 leiki í Ledma Liga Pro, næstu efstu deild í Portúgal. Við bjóðum hann velkominn til Eyja,” segir í tilkynningu frá […]
Víðir snýr heim til Eyja

Víðir Þorvaldsson skrifaði undir hjá ÍBV í dag og mun klára tímabilið með þeim. “Víðir Þorvarðarson mun klára tímabil 2018 hjá uppeldisfélaginu en hann skrifaði undir samning við ÍBV rétt í þessu. Víðir er 26 ára og spilar hægri kannt. Hann fór frá ÍBV til Fylkis tímabilið 2016 og þaðan til Þróttar R tímabilið 2017. […]
Strákarnir unnu á heimavelli í dag

ÍBV vann 2:1 sigur á KA í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á Hásteinsvelli í dag. KA menn komust yfir fyrst, en um þremur mínútum síðar jafnaði Gunnar Heiðar Þorvaldsson metin. Í byrjun seinni hálfleiks skoraði Shahab Zahedi svo sigurmarkið fyrir Eyjamenn með frábærum tilþrifum. Eyjamenn eru nú með 16 stig í deildinni en eru áfram […]
Sumarið er búið að vera erfitt hjá okkur

Stelpurnar í meistaraflokki kvenna í fótbolta töpuðu á Akureyri í dag. Leikurinn fór 2:0 fyrir Þór/KA í Pepsi-deildinni. Sumarið hefur verið erfitt hjá ÍBV og er nú liðið óvænt í fallbaráttu. „Mér fannst liðin ekki vera að skapa mikið af færum í dag en það voru hornspyrnurnar þeirra sem gerðu gæfumuninn. Við hefðum mátt verjast […]
Ógildir miðar á Þjóðhátíð 2018

“Komið hefur í ljós að óprúttnir aðilar hafa verið að kaupa Þjóðhátíðarmiða útá stolin greiðslukort hjá okkur á dalurinn.is sem þeir hafa svo áframselt. Þessir miðar hafa nú verið ógildir. Ávallt skal hafa varann á kaupir þú miða af öðrum en dalurinn.is.” segir í tilkynningu á dalurinn.is. “Eftirfarandi eru númer þeirra pantana sem við vitum að hafa verið […]