Vinnubúðir rísa
Í gærmorgun kom flutningaskipið Hvítanesið til hafnar í Vestmannaeyjum. Um borð voru vinnubúðir sem ætlaðar eru starfsfólki Icelandic Land Farmed Salmon ehf. Alls er um að ræða 44 hús með 88 herbergjum. Eftir því sem fram kemur í tilkynningu frá félaginu gekk vel að ferja einingarnar frá borði og flytja yfir á Malarvöllinn, þar verður […]
Starfsmannabúðir við Helgafellsvöll
Á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja í vikunni var tekin fyrir umsókn frá Braga Magnússyni fyrir hönd Icelandic Land Farmed Salmon ehf. þar var sótt um leyfi fyrir uppsetning starfsmannabúða þar sem áður voru búningsklefar við Helgafellsvöll sbr. meðfylgjandi gögnum. Ráðið samþykkti erindið en leggur áherslu á snyrtilega umgjörð í kringum starfsmannabúðirnar. Ráðið felur starfsfólki […]
Landgræðsla á Heimaey með laxamykju
Icelandic Land Farmed Salmon, landgræðslan og Vestmannaeyjabær hafa unnið að samkomulagi varðandi landgræðslu á Heimaey með laxamykju. Samkomulagsdrög voru lögð fram til kynningar á fundi Umhverfis- og skipulagsráðs Vestmannaeyja á mánudag. Icelandic Land Farmed Salmon ehf. vinnur að undirbúningi á landeldi á laxi í Vestmannaeyjum. Gert er ráð fyrir að seiðaframleiðsla og matfiskaeldi muni fara […]