Merki: Innviðaráðuneyti

Ætlað að auka lýðræðisþátttöku og sjálfbærni sveitarfélaga

Drög að nýrri reglugerð um íbúakosningar sveitarfélaga hafa verið birt í samráðsgátt stjórnvalda. Markmiðið er að einfalda og minnka umfang íbúakosninga sveitarfélaga og veita...

Ætla að jafna aðgengi að sérfræðingum

Nýta mætti heimildir í lögum um Menntasjóð námsmanna til að veita tímabundnar ívilnanir við endurgreiðslu námslána í þeim tilgangi að fá fleiri sérfræðinga til...

Viljayfirlýsing um aðra vatnsleiðslu

„Það er gríðarlega ánægjulegt að það sé komin niðurstaða í þetta mál og ákaflega viðeigandi að skrifa undir á þessum stað og þessum degi....

Nýr starfshópur um sveitarstjórnaráætlun hefur störf

Nýr starfshópur um stefnumótandi áætlun ríkisins um málefni sveitarfélaga hélt sinn fyrsta fund í innviðaráðuneytinu á þriðjudag. Hópnum er ætlað að skila tillögu til...

Vörðum leiðina saman: Opnir samráðsfundir í öllum landshlutum

Innviðaráðuneytið, í samvinnu við landshlutasamtök sveitarfélaga, býður íbúum í öllum landshlutum til opins samráðs á fjarfundum í október undir yfirskriftinni Vörðum leiðina saman. Tilgangur samráðsfundanna er að gefa...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X