Merki: Íris Róbertsdóttir

Tvö vindhögg í sama málinu

''Bæjarfulltrúi skal beina beiðni um aðgang að gögnum til bæjarstjóra sem veitir honum afrit af gögnum, upplýsingum eða öðru aðgengi''. Þetta ákvæði, eða sambærilegt, hefur...

Fólk hvatt til að stilla ferðum til og frá Eyjum í...

Vegna hertra samkomutakmarkana stjórnvalda í ljósi fjölgunar Covid-19 smita á landinu, hefur viðbragðstjórn Vestmannaeyjabær sent frá sér uppfærðar reglum um starfsemi bæjarins, sem sendar...

Meira lýðræði – sami kostnaður

Rökin fyrir fjölgun bæjarfulltrúa úr sjö í níu eru einfaldlega þau að samsetning bæjarstjórnarinnar verður lýðræðislegri en með núverandi fyrirkomulagi. Það verður auðveldara fyrir...

Ljótur leikur með brýna hagsmuni Eyjamanna

Alvarleg stað Herjólfs ohf. hefur verið til umræðu undanfarið vegna mikils tekjufalls í kjölfar Covid-19. Einnig er það ljóst að ríkið hefur ekki verið...

„Ég hata þessa veiru!“

Litli frændi minn greip um höfuðið og sagði: „Nei, ekki aftur! Ég hata þessa veiru“. Ég held að við getum öll tekið undir með frænda...

Þjóðhátíð er einstök upplifun!

Í ár eru 146 ár síðan fyrsta Þjóðhátíðin okkar var haldin. Því er það mjög sérstök tilfinning að henni hafi verið aflýst í ár,...

Goslokadagurinn 3. júlí

Okkur er tamt að segja í Vestmannaeyjum – fyrir og eftir gos. Svo djúp og óafmáanleg er minningin um eldgosið sem hófst aðfaranótt 23....

Nýjasta blaðið

18.09.2020

22. tbl. | 47. árg.
Eldri blöð

Framundan

X