Hvernig nesti fær þitt barn?

Í nýliðinni viku var haldin ráðstefnan “Læsi er lykill að menntun” og einnig málstofa á vegum nýstofnaðs Rannsóknarseturs Háskóla Íslands um menntun og hugarfar. Læsi kemur okkur öllum við og er á ábyrgð okkar allra. Læsi er lykill að öllu námi. Það að geta lesið sér til gagns er undirstaða þess að geta tekið virkan […]
Veitur en ekki veitur!

Fjarvarmaveitur nota rafskautakatla til að búa til gufu sem síðan er notuð til hita upp hringrásarvatn hitaveitunnar. Fjarvarmaveitur nota sem sagt raforku til að búa til varmaorku. Á grundvelli orkupakka 1 og 2 og orkulaga frá 2003 sagði Landsvirkjun upp raforkusamningi við fjarvarmaveitur árið 2010. Orkumarkaðnum var skipt upp í framleiðslu, flutning og dreifingu. Fjarvarmaveitur […]
Margt gerðist, sem betur fer! En betur má ef duga skal

Það er grunnregla í stjórnsýslu og stjórnskipan að aldrei má aðskilja vald og ábyrgð. Sá sem fer með endanlegt vald ber líka endanlega ábyrgð. Í grein eftir bæjarfulltrúa sjálfstæðisflokksins sem birtist á netmiðlum í gær var því haldið fram, að við bæjaryfirvöld sé að sakast um hvernig Vegagerðin stendur að dýpkun Landeyjahafnar, eða öllu heldur […]
Íris gefur kost á sér

Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri hefur ákveðið að gefa kost á sér í prófkjöri Bæjarmálafélagsins Fyrir Heimaey fyrir komandi bæjarstjórnarkosningar. Íris greindi frá þessu á facebook síðu sinni með eftirfarndi tilkynningu: “Bæjarmálafélagið Fyrir Heimaey hefur ákveðið að bjóða aftur fram lista í bæjarstjórnarkosningunum í vor og verður prófkjör þann 5. mars. Í framhaldi af því hef ég […]
Vestmannaeyjar – sjávarlíftæknivettvangur Íslands

Þriðjudaginn 21. sept. 2021 var verkefnið “Vestmannaeyjar – Sjávarlíftæknivettvangur Íslands“ ræst í Þekkingarsetri Vestmannaeyja. Verkefnið hlaut styrk til eins árs úr Lóu – nýsköpunarstyrkir fyrir landsbyggðina sem Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur umsjón með. Hlutverk Lóu – Nýsköpunarstyrkja er að styðja við nýsköpun á landsbyggðinni og því er styrkjunum úthlutað til nýsköpunarverkefna utan höfuðborgarsvæðisins. Þekkingarsetur Vestmannaeyja […]
Ráðherrafundur, minnisvarði og málstofa í tilefni tímamóta

Í gær undirrituðu þær Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Íris Róbertsdóttir, bæjarstjóri Vestmannaeyja, viljayfirlýsingu um samvinnu og undirbúning viðburða í tilefni þess að árið 2023 verða 50 ár liðin frá eldgosinu á Heimaey og 60 ár liðin frá eldgosinu í Surtsey. Til stendur að skipuleggja samnorrænan ráðherrafund forsætisráðherra í Vestmannaeyjum sumarið 2023 í kringum Goslokahátíð Vestmannaeyja. Jafnframt […]
Þögn formanns þrúgandi

Eyjafréttir greindu frá því fyrr í þessum mánuði að Andrés Þorsteinn Sigurðsson yfirhafnsögumaður hafi sagt starfi sínu hjá Vestmannaeyjahöfn lausu. Ástæðan var meint einelti og framkoma bæjarstjóra í hans garð sem hann tilgreindi sérstaklega í uppsagnarbréfi. Andrés greindi svo nánar frá málinu í grein sem hann ritaði og sendi til birtingar á vef Eyjafrétta. Í […]
Vegna ótímabærra og ósannra yfirlýsingar bæjarstjóra

Vegna ótímabærra og ósannra yfirlýsingar Írisar Róbertdóttur bæjarstjóra í viðtali við vefmiðilinn Mannlíf sé ég mig knúinn til að upplýsa um eftirfarandi: Sú staðreynd að ég var sniðgenginn við ráðningu á hafnarstjóra er eingöngu eitt dæmi af mörgum um framgöngu Írisar gagnvart mér og því miður fleiri starfsmönnum Vestmannaeyjabæjar. Hvað ráðningarmálið varðar þá tala staðreyndir […]
Segir upp vegna meints eineltis

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Eyjafrétta sagði Andrés Þorsteinn Sigurðsson starfi sínu sem yfirhafsögumaður Vestmannaeyjahafnar lausu um síðustu mánaðarmót. Hann mun stefna að því að flytja frá Vestmannaeyjum til að taka að sér sambærilegt starf annarsstaðar. Þessar sömu heimildir herma að í bréfi sem hann hefur sent Framkvæmda- og hafnarráði beri hann bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar, Írisi Róbertsdóttur, þungum […]
Fyndist eðlilegt að fá styrk frá ríkinu

Hörður Orri Grettisson, formaður þjóðhátíðarnefndar, segir nefndina skoða það að sækja um ríkisstyrk eftir að þurfti að fresta Þjóðhátíð í Eyjum annað árið í röð eftir að innanlandstakmarkanir voru hertar í síðustu viku. Frá þessu er greint á vef mbl.is í morgun „Það er ómögulegt að segja hvort við fáum einhvern styrk frá ríkinu, en […]