Merki: ISAVIA

Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að...

Fundað um innanlandsflug í Vestmannaeyjum

Aðalfundur Isavia Innanlandsflugvalla var haldinn í Vestmannaeyjum föstudaginn 12. mars. Þann sama dag funduðu Sigrún Björk Jakobsdóttir framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla og stjórn félagsins, þau...

Isavia frestar ákvörðun um breytt starfsmannahald

Isavia ákveðið að draga boðaðar uppsagnir starfsmanna sinna til baka og fresta ákvörðun um breytt starfsmannahald á vellinum til næsta vors. En öllum starfsmönnum...

Öllum starfsmönnum Isavia í Eyjum sagt upp

Öllum starfsmönnum Isavia við flugvöllin í Vestmannaeyjum hefur verið sagt upp störfum. Þetta staðfesti Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavía, í samtali við mbl.is. Flug­völl­ur­inn þjón­ar þó...

Seinagangur Isavia veldur truflun á flugsamgöngum

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og til umræðu voru samgöngumál í fundargerðinni kemur fram að þrjú ár séu síðan hindrunarljósið á Heimakletti bilaði....

Þriðja holan á Heimakletti

Starfsmenn Isavia voru við störf uppi á Heimakletti í morgun við að grafa eina holu í viðbót. Af myndunum að dæma er um að...

Umræða um raforkustöð ISAVIA

Að gefnu tilefni langar mig að setja fram nokkur sjónarmið er varðar umræðu um raforkustöð á Heimakletti. Fyrir liggur að nú á að gera...

Opið bréf frá Isavia

Nokkur umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga vegna meints virðingarleysis sem Isavia er sagt sýna Heimakletti í Vestmannaeyjum. Fasteignir, tæki og búnaður eru...

Vestmannaeyjabær hefur komið athugasemdum til ISAVIA

Sigrún Björk Jak­obs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri flug­valla­sviðs Isa­via, segist í samtali við mbl.is í dag ekki kannast við það að Isavia hafi látið grafa í leyfisleysi...

Náttúruspjöll ISAVIA á Heimakletti

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær var mikil umræða um framgöngu ISAVIA vegna orkumála á Heimakletti en tryggja þarf flugljósi á toppi Heimakletts rafmagn...

Nýjasta blaðið

 

05.10.2023

19. tbl. | 50. árg
Eldri blöð
X