Myndir frá flugslysaæfingu

Flugslysaæfing fór fram í dag og í gær á vegum Ísavia á flugvellinum í Vestmannaeyjum. Æfingar sem þessar eru gerðar með reglulegu millibili. Að æfingunni koma allir viðbragðsaðilar í Vestmannaeyjum æfingin hófst með svo kallaðari borðæfingu í gær og hélt svo áfram í með með aðeins tilkomumeiri sjón í dag. Óskar Pétur var að sjálfsögðu […]

Fundað um innanlandsflug í Vestmannaeyjum

Aðalfundur Isavia Innanlandsflugvalla var haldinn í Vestmannaeyjum föstudaginn 12. mars. Þann sama dag funduðu Sigrún Björk Jakobsdóttir framkvæmdastjóri Isavia Innanlandsflugvalla og stjórn félagsins, þau Matthías Imsland stjórnarformaður og meðstjórnendur Sveinbjörn Indriðason, forstjóri Isavia, og Eva Pandora Baldursdóttir, með Írisi Róbertsdóttur, bæjarstjóra Vestmannaeyjabæjar, bæjarstjórn og ferðamálasamtökum Vestmannaeyja. Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, sat fundinn einnig. […]

Isavia frestar ákvörðun um breytt starfsmannahald

Isavia ákveðið að draga boðaðar uppsagnir starfsmanna sinna til baka og fresta ákvörðun um breytt starfsmannahald á vellinum til næsta vors. En öllum starfsmönnum Isavia í Vestmannaeyjum var sagt upp störfum í lok síðasta mánaðar. Þetta kom fram á fundi bæjarráðs í gær. Bæjarráð lýsti ánægju þessi málalok. (meira…)

Öllum starfsmönnum Isavia í Eyjum sagt upp

Öllum starfsmönnum Isavia við flugvöllin í Vestmannaeyjum hefur verið sagt upp störfum. Þetta staðfesti Guðjón Helgason, upplýsingafulltrúi Isavía, í samtali við mbl.is. Flug­völl­ur­inn þjón­ar þó áfram kennsluflugi, sjúkra­flugi og einka­flugi og ljóst að þörf er á ein­hverj­um starfs­kröft­um. „Nú tek­ur við vinna við að greina starf­semi flug­vall­ar­ins í sam­starfi við starfs­menn­ina,“ seg­ir Guðjón, en um­rædd­ir […]

Seinagangur Isavia veldur truflun á flugsamgöngum

Bæjarráð fundaði í hádeginu í dag og til umræðu voru samgöngumál í fundargerðinni kemur fram að þrjú ár séu síðan hindrunarljósið á Heimakletti bilaði. Vestmannayjabær er löngu búinn að veita Isavia leyfi fyrir nýju ljósi á klettinum og enn er beðið eftir að Isavia komi fyrir nýju ljósi til að koma í veg fyrir truflun […]

Þriðja holan á Heimakletti

Starfsmenn Isavia voru við störf uppi á Heimakletti í morgun við að grafa eina holu í viðbót. Af myndunum að dæma er um að ræða þá staðsetningu sem byggingarfulltrúi hafði áður mælt með og framkvæmda og hafnarráð samþykkt. Sigrún Björk Jak­obs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri flug­valla­sviðs Isa­via, sagði í samtali við mbl.is 28. september 2019 um þessa staðsetningu. „Okk­ar […]

Umræða um raforkustöð ISAVIA

Að gefnu tilefni langar mig að setja fram nokkur sjónarmið er varðar umræðu um raforkustöð á Heimakletti. Fyrir liggur að nú á að gera þetta mál að einhverju pólitísku máli í bænum. Það segir allt sem segja þegar fulltrúar minnihluta bóka: ,,málið hafði ekki verið rætt til hlítar af hálfu ISAVIA og meirihluta bæjarstjórnar”. Ráðið […]

Opið bréf frá Isavia

Nokkur umfjöllun hefur verið í fjölmiðlum síðustu daga vegna meints virðingarleysis sem Isavia er sagt sýna Heimakletti í Vestmannaeyjum. Fasteignir, tæki og búnaður eru í eigu íslenska ríkisins en það er verkefni Isavia að reka flugvöll í Vestmannaeyjum og tryggja nauðsynlegu þjónustu og þar með fjárfesta í tækni og búnaði sem þarf til þess mikilvæga […]

Vestmannaeyjabær hefur komið athugasemdum til ISAVIA

Sigrún Björk Jak­obs­dótt­ir, fram­kvæmda­stjóri flug­valla­sviðs Isa­via, segist í samtali við mbl.is í dag ekki kannast við það að Isavia hafi látið grafa í leyfisleysi „Þetta kann­ast ég ekki við. Það get­ur vel verið að það hafi verið gerð ein­hver prufustaðsetn­ing. Ég veit það ekki. Þetta er eitt­hvað sem ég þekki ekki en ef það er […]

Náttúruspjöll ISAVIA á Heimakletti

Á fundi bæjarstjórnar Vestmannaeyja í gær var mikil umræða um framgöngu ISAVIA vegna orkumála á Heimakletti en tryggja þarf flugljósi á toppi Heimakletts rafmagn fyrir öruggar flugsamgöngur þar sem upp hefur komið ólagfæranleg bilun í rafmagnskapli sem liggur að ljósinu. Telja lagningu nýs rafmagnskapals of kostnaðarsama Fulltrúar ISAVIA vilja reisa byggingu fyrir sólarorkustöð á toppi […]

X