Myndi breyta öllu fyrir okkur

Þau eru ófá fyrirtækin í Eyjum sem finna vel fyrir samkomubanninu, þá sér í lagi í veitingageiranum. Veitingahús í Eyjum hafa þó verið dugleg við að aðlagast breyttum aðstæðum og bjóða hver flest upp á heimsendingu á mat. Þegar veitingarnar eru á fljótandi formi og áfengar vandast hins vegar málið. Nýtt áfengisfrumvarp dómsmálaráðherra sem m.a. […]