Góðgerðarsamtökin Ladies Circle – Eins og einn stór vinahópur

Ladies Circle (LC) eru alþjóðleg góðgerðar- og vináttusamtök með tæplega 1100 klúbba starfandi á tæplega 140 svæðum um allan heim og eru fleiri en 11.000 virkar klúbbkonur í samtökunum í dag. Í Ladies Circle fá konur tækifæri til að efla sjálfstæði sitt, auka víðsýni og umburðarlyndi og eiga frábærar stundir með öðrum konum.  Efri Röð: […]

Allir fá þá eitthvað fallegt…Börnin spurð út í jólin

Nafn: Hilmar Orri Birkisson Aldur: 5. ára. Fjölskylda: Mamma- Margrét Steinunn, pabbi – Birkir og litli bróðir minn hann Jóhann Bjartur.  Afhverju höldum við uppá jólin? Afþví að bráðum fer að snjóa svo á líka Jesú afmæli á jólunum.  Uppáhalds jólasveinninn þinn? Stekkjastaur, hann er svo stór.  Hvað er skemmtilegast við jólin?  Að opna pakkana, […]

Gleðilega hátíð

Stjórn og starfsfólk Eyjasýnar óskar lesendum gleðilegra jóla og þakkar fyrir samfylgdina á árinu sem er að líða. (meira…)

Spurt og svarað um jólin

Ragnhildur Þorbjörg Svansdóttir Jólaljósin upp í byrjun nóvember Fjölskylda? Gift Vilhjálmi Ísfeld Vilhjálmssyni við eigum 3 börn þau Sigurð Inga, Sigurbjörg Jóna Ísfeld , Svanur Páll Ísfeld og eigum við tvær tengdadætur og 3 barnabörn. Hvernig leggjast jólin í þig? Bara vel rólegur tími. Hvaða ilmur minnir þig á jólin? Uhhh það eru ekki komin […]

Lyktin af brenndum piparkökum minnir mig á jólin

Grinch (Trölli) Kristófer Gauti Garðarsson var ánægður að frá Grinch í heimsókn. Hvar átt þú heima? Ég bý norður austur suður megin í Klifinu. Hvernig leggjast jólin í þig? Ég hata jólin, fer ekki að koma sumar? Hvað borða tröll á jólunum? Við borðum súran rusla mat og glerbrot alla daga.  Hvaða lykt minnir þig […]

Þú finnur jólaskapið á jólatónleikum kórs Landakirkju

Kór Landakirkju heldur árlega jólatónleika sína miðvikudaginn 13. desember og hefjast þeir kl. 20:00. “Dagskráin verður sneisafull af hátíðlegum og hrífandi jólalögum líkt og undanfarin ár en kórinn hefur verið við stífar æfingar frá því snemma í haust. Ef þú hefur einhverjar áhyggjur af því að finna ekki jólaskapið þitt þá get ég lofað því […]

Jólafundur Aglow í kvöld

Jólafundur Aglow veður haldinn í kvöld, miðvikudagskvöldið 6. des kl. 19.30 í Safnaðarheimili Landakirkju. Kvöldið byrjar með veglegum veitingum og samflélagi. Klukkan átaa hefst funduinn formlega með söng, við syngjum saman, einnig verður sérsöngur, einsöngur og tvísöngur. Jólasaga verður lesin. Guðni Hjálmarsson mun flytja hugvekju. Kirkjukór Landakirkju undir stjórn Kittyar mun syngja og í lokin […]

Allra hagur að versla í heimabyggð

DCIM100MEDIAYUN00052.jpg

Í Félagi kaupsýslumanna Vestmannaeyjum sitja sex konur í stjórn. Flestar þeirra koma að verslun en aðrar eru með annars konar fyrirtæki eða hafa verið í rekstri. „Við hittumst nokkrum sinnum ári og skipuleggjum fundi og förum yfir hvað er framundan, eins og stórar helgar, auka opnanir og annað sem við kemur að félaginu, segir Sigrún […]

Pakkajól í Eyjum

Pakkajól í Eyjum er samvinnuverkefni foreldramorgna Landakirkju og Bókasafns Vestmannaeyja. Um er að ræða gjafasöfnun handa efnaminni börnum á aldrinum 0-18 ára. Er þetta tilvalið tækifæri til að láta gott af sér leiða í aðdraganda jóla því sannleikurinn er sá að jafnvel smáræði getur verið heilmikið fyrir aðra. Þeir sem hafa áhuga á að láta […]

Jólaguðspjallið frá sjónarhóli krakkanna

Hvað minnir meira á jólin en helgileikur nemenda í sjötta bekk Grunnskólans? Hann er árlegur viðburður og gaman að sjá hvað krakkarnir leggja sig mikið fram og ná að kalla fram hina einu sönnu jólastemningu með fallegum leik og söng. Þau sýndu fyrst í Landakirkju síðastliðinn sunnudag og svo fengu nemendur Hamarsskóla og Víkurinnar að […]