Rafrænt Jólahvísl í ár – myndband
Árið 2016 fengu vinkonunar Jenný Guðnadóttir, Elísabet Guðnadótir og Guðný Emilíana Tórshamar þá hugmynd að bjóða Eyjamönnum á jólatónleika og hlutu þeir nafnið Jólahvísl. Tónleikarnir hafa verið árlegur viðburður síðan og vaxið með hverju árinu. Í ár eru aðstæður aðrar en það aftrar þó ekki hópnum að gleðja Eyjamenn með söng sínum og bjóða því […]
Helgistund á jólum er lag desember mánaðar
Tólfta lagið og lag desembermánaðar og jafnframt síðasta lagið í verkefninu “Eitt lag á mánuði” sem BEST ( Bandalag Vestmanneyskra söngva- og tónskálda) hefur staðið fyrir undan farið ár, er að sjálfsögðu jólalag. Lagið heitir “Helgistund á jólum” og er eftir þá félaga Helga Rasmussen Tórzhamar og Sævar Helga Geirsson við texta Ólafs Týs Guðjónssonar. […]