Vel heppnaður jólamarkaður

Um helgina var haldin jólamarkaður í Höllinni. Þar komu listamenn, handverksfólk og fyrirtæki með verk sín og þjónustu til sölu. Jólalegt var um að lítast, kaffihús opið og barnahorn þar sem börnin gátu skreytt piparkökur og fleira skemmtilegt. (meira…)

Jólamarkaður í Höllinni

Bjóðum ykkur öllsömul velkomin á Jólamarkaðinn í Höllinni 1. og 2. desember milli klukkan 12.00 og 17.00. Þar munu listamenn, handverksfólk og fyrirtæki vera með verk sín og þjónustu til sölu, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Einnig verður kaffihús þar sem verður hægt að fá kaffi, kakó og jólalegar veitingar. Þá er krakka horn þar sem verður […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.