Vel heppnaður jólamarkaður
Um helgina var haldin jólamarkaður í Höllinni. Þar komu listamenn, handverksfólk og fyrirtæki með verk sín og þjónustu til sölu. Jólalegt var um að lítast, kaffihús opið og barnahorn þar sem börnin gátu skreytt piparkökur og fleira skemmtilegt. (meira…)
Jólamarkaður í Höllinni
Bjóðum ykkur öllsömul velkomin á Jólamarkaðinn í Höllinni 1. og 2. desember milli klukkan 12.00 og 17.00. Þar munu listamenn, handverksfólk og fyrirtæki vera með verk sín og þjónustu til sölu, segir í tilkynningu frá skipuleggjendum. Einnig verður kaffihús þar sem verður hægt að fá kaffi, kakó og jólalegar veitingar. Þá er krakka horn þar sem verður […]