Mjak­ast hefur í samn­ings­átt

Herjólfur Básasker

„Þetta er nú kannski ekk­ert voðal­ega skemmti­legt, það er öll ferðaþjón­ust­an og allt í Vest­manna­eyj­um garg­andi á okk­ur. Það er í ljósi þess kannski sem við ákváðum að fara í ákveðna vinnu með þeim Herjólfs­mönn­um sem á að vera lokið eft­ir fjór­ar vik­ur, skoða ákveðna þætti og gefa þessu smá and­rými. Það var nú eig­in­lega […]

Opið bréf til samgönguráðherra

Vestmannaeyjaferjan Herjólfur III mönnuð verkfallsbrjótum sigldi frá Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar á hádegi miðvikudaginn 15. júlí síðastliðinn. Útgerð Herjólfs ohf. í eigu Vestmannaeyjarbæjar notar eigur ríkisins til verkfallsbrota og beitir launafólk lögleysu og ofríki. Hið opinbera hlutafélag í eigu bæjaryfirvalda í Vestmannaeyjum hefur brotið grunnréttindi launafólks; lög um vinnudeilur og gegn dómi Félagsdóms. Um er að […]