Mjakast hefur í samningsátt
„Þetta er nú kannski ekkert voðalega skemmtilegt, það er öll ferðaþjónustan og allt í Vestmannaeyjum gargandi á okkur. Það er í ljósi þess kannski sem við ákváðum að fara í ákveðna vinnu með þeim Herjólfsmönnum sem á að vera lokið eftir fjórar vikur, skoða ákveðna þætti og gefa þessu smá andrými. Það var nú eiginlega […]
Opið bréf til samgönguráðherra
Vestmannaeyjaferjan Herjólfur III mönnuð verkfallsbrjótum sigldi frá Vestmannaeyjahöfn til Landeyjarhafnar á hádegi miðvikudaginn 15. júlí síðastliðinn. Útgerð Herjólfs ohf. í eigu Vestmannaeyjarbæjar notar eigur ríkisins til verkfallsbrota og beitir launafólk lögleysu og ofríki. Hið opinbera hlutafélag í eigu bæjaryfirvalda í Vestmannaeyjum hefur brotið grunnréttindi launafólks; lög um vinnudeilur og gegn dómi Félagsdóms. Um er að […]