Breyttur tími göngu um slóðir Júlíönu Sveins

Sýningin Ertu héðan? opnaði á laugardaginn í KFUM&K húsinu og í tengslum við hana stendur sýningarstjórinn, Vala Pálsdóttir, fyrir göngu um slóðir myndlistarkonunnar Júlíönu Sveinsdóttur. Fyrirhuguð ganga á fimmtudaginn verður færð á föstudaginn langa á sama tíma kl. 11. Spá fimmtudagsins gerir ráð fyrir sterkum vindi og mikill úrkomu og því hefur verið brugðið á […]

Fjölmenni við opnun sýningarinnar “Ertu héðan?” (myndir)

Það var margt um manninn þegar sýningin “Ertu héðan?” opnaði á laugardaginn í KFUM & K húsinu. Sýningastjórinn er Vala Pálsdóttir en sýningin er afurð meistararitgerðar hennar frá Listaháskóla Íslands og er útskriftarverkefnið hennar frá skólanum. Í ritgerðinni veltir Vala upp þeirri hugmynd að Vestmannaeyjabær taki að sér að halda utan um störf og ævi […]

Vestmannaeyjar eiga að hampa Júlíönu

Sýningin Ertu héðan? opnar á laugardaginn í KFUM & K húsinu. Sýningastjórinn er Vala Pálsdóttir en sýningin er afurð meistararitgerðar hennar frá Listaháskóla Íslands og er útskriftarverkefnið hennar frá skólanum. Í ritgerðinni veltir Vala upp þeirri hugmynd að Vestmannaeyjabær taki að sér að halda utan um störf og ævi Júlíönu Sveinsdóttur. „Ég hef lengi verið […]