Fjölliðamóti frestað og karate fer í hlé

Handknattleikssamband Íslands hefur ákveðið að fresta öllum fjölliðamótum yngriflokka næstu tvær vikurnar. Til stóð að mót í 5. fl. kvenna yngri færi fram í Vestmannaeyjum 20-23. mars. Í frétt á vef HSÍ kemu fram að sambandið verið í nánu sambandi við þau félög sem fyrirhuguðu að halda fjölliðamót á næstu 2 vikur. Ljóst er að […]