Vilja taka eyjar og sker af borði Óbyggðanefndar

Fimm þing­menn Sjálf­stæðis­flokks­ins lögðu til á Alþingi í gær að óbyggðanefnd hætti málsmeðferð varðandi eyj­ar, hólma og sker, eða svæði 12 í kröfu­gerð rík­is­ins, sem nokkuð hef­ur verið fjallað um síðustu vikur. Kröf­ur ganga óþarf­lega langt Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra mælti stjórnarfrum­varpi til laga um breyt­ing­ar á lög­um um þjóðlend­ur og ákvörðun marka eign­ar­landa, þjóðlendna og […]