Vilja taka eyjar og sker af borði Óbyggðanefndar
Fimm þingmenn Sjálfstæðisflokksins lögðu til á Alþingi í gær að óbyggðanefnd hætti málsmeðferð varðandi eyjar, hólma og sker, eða svæði 12 í kröfugerð ríkisins, sem nokkuð hefur verið fjallað um síðustu vikur. Kröfur ganga óþarflega langt Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mælti stjórnarfrumvarpi til laga um breytingar á lögum um þjóðlendur og ákvörðun marka eignarlanda, þjóðlendna og […]