Eiginmaðurinn varð kveikjan að lokaverkefninu
Katrín Harðardóttir er íþróttafræðingur úr Vestmannaeyjum sem er að útskrifast með diplómagráðu í jákvæðri sálfræði á meistarastigi frá Endurmenntun Háskóla Íslands,“ segir á heimasíðu Endurmenntunar HÍ. Þar segir á hún sé fjölskyldumanneskja, eigi eiginmann og þrjú börn og í náminu kviknaði áhugi hennar á að finna leiðir til að hjálpa körlum eins og sínum manni […]