Þrjú stig í hús á móti Keflavík
ÍBV vann 1-0 sigur þegar lið Keflavík kíkti í heimsókn til Eyja í gær. Sigurmark leiksins gerði Sigurður Arnar Magnússon eftir aðeins fjögurra mínútna leik. Þrjú stig fyrir okkar menn og þar með er ÍBV að fjarlægast frá botnbaráttunni. Kristján Guðmundsson sagði í samtali við mbl.is eftir leikinn í gær að þeir væru gríðalega ánægðir […]