Elliðaey í köku

Kínverska sendiráðið á Íslandi birti nýlega á facebook síðu sinni myndir af nokkrum kökum. Það sem vakti athygli blaðamanns Eyjafrétta var sú staðreynd að kökurnar skreyttar til að líta út eins og Elliðaey. Hjá sendiráðinu fengust þær skýringar að hér væri á ferðinni mjög vinsæl uppskrift í Kína eða svokölluð “Chiffon rjómaterta með Oreo fyllingu” […]