Sögulegur viðburður í Vestmannaeyjum

Kirkja Jesú Krists hinna Síðari daga heilögu á sér merka sögu í Vestmannaeyjum. Starfsemi kirkjunnar á Íslandi hófst 1850, einmitt í Eyjum, er tveir Íslendingar, sem voru í námi í Danmörku, kynntust kirkjunni þar ytra og létu skírast. Er þeir sneru aftur heim að námi loknu, hófu þeir trúboð í Vestmannaeyjum. Á næstu áratugum gengu […]

Hvernig verður VKB villingur prestur í Noregi?

Gunnar Már Kristjánsson var vígður til prests í Stamsund kirkju í Lofoten í Noregi þann 5. janúar síðastliðinn. Gunnar er hress Eyjapeyi sem hefur alla tíð verið virkur í félagsskapnum Vinum Ketils bónda og áberandi í þeirra hópi. Það lá beinast við að byrja á að spyrja Gunnar hvernig VKB villingur verður prestur í Noregi? […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.