Sumarlokun leikskóla 2022

Umræður um sumarlokun og sumarleyfi leikskólanna sumarið 2022 fóru fram á fundi fræðsluráðs í gær. Undanfarin tvö sumur hafa leikskólar verið lokaðir í þrjár vikur og þá hafa foreldrar/forráðamenn valið tvær vikur til viðbótar þannig að sumarleyfi barns væri fimm vikur. Sumarið 2020 var sumarlokunin 6.-24. júlí og sumarið 2021 12.-29. júlí. Umræður voru um […]
Halldóra Björk Halldórsdóttir ráðin aðstoðarleikskólastjóri á Kirkjugerði

Halldóra Björk Halldórsdóttir hefur verið ráðin sem aðstoðarleikskólastjóri á leikskólann Kirkjugerði frá og með 9. júní 2020. Halldóra er leikskólakennari að mennt og hefur einnig diplómu í sérkennslufræðum frá Háskólanum á Akureyri. Halldóra hefur starfað á leikskólanum Kirkjugerði frá árinu 2011 sem almennur leikskólakennari og deildastjóri. Frá haustinu 2019 hefur Halldóra starfað sem verkefnisstjóri og […]