Kirkjugerði 50 ára

Kirkjugerdi 24 Tms IMG 6244

Leikskólinn Kirkjugerði er 50 ára í dag, 10. október. Á vef Vestmannaeyjabæjar ritar Íris Róbertsdóttir grein vegna tímamótana. Grein Írisar má lesa í heild sinni hér að neðan, en rétt er að geta þess að í tilefni afmælisins verður opið hús á Kirkjugerði í dag milli kl: 15.00 og 16.00. Til hamingju með daginn Við […]

Á topp 20 yfir bestu verkefnin

Kirkjugerdi 24 Tms IMG 6244

Á ráðstefnunni UTÍS var fjallað um þróunarverkefnið ,,ferðalag um íslenkst skólakerfi”. Þróunarverkefni leikskólans Kirkjugerði er á lista yfir bestu 20 verkefnin. Á vef Vestmannaeyjabæjar segir að Utís sé árleg ráðstefna um nýsköpun og stefnumörkun í íslensku skólastarfi, einkum í sambandi við upplýsingatækni, og er ætlað kennurum, skólastjórnendum og öðru starfsfólki á öllum skólastigum. Hún er […]

Nemendur heimsækja Hraunbúðir

Undanfarin ár hafa nemendur í Kirkjugerði farið aðra hvora viku í heimsókn á Hraunbúðir þar sem þau hafa spjallað, leikið og sungið með heimilisfólki sem og fólkinu sem kemur í dagdvölina. Í gær fór hópur nemenda og tók við veglegri gjöf frá dagdvölinni, en fólkið þar hefur saumað poka með útsaumi á og fyllt þá […]

Hlutverk deildarstjóra í leikskólum

Eyja Bryngeirsdóttir, leikskólastjóri Kirkjugerðis, var með frábært erindi fyrir allt starfsfólk leikskólanna miðvikudaginn 12. apríl sl. og var það liður í endurmenntunaráætlun skólaþjónustu. Erindið var byggt á meistararitgerð hennar Deildarstjórar í leikskólum: ákvarðanataka, vald og samskipti við aðra stjórnendur. Við gerð ritgerðarinnar skoðaði Eyja störf deildarstjóra og þá sérstaklega hvernig þeir leysa erfið starfsmannamál, hvernig þeir […]

Þörf á töluverðu viðhaldi á Kirkjugerði

Bæjarráð fundaði í vikunni þar sem einungis eitt mál var á dagskrá. Á fundinn voru jafnframt boðaðir bæjarfulltrúar, fulltrúar í fræðsluráði, framkvæmdastjórar sviðanna þriggja, leikskólastjóri Kirkjugerðs og fræðslufulltrúi. Bæjarráð ræddi húsnæði Leikskólans Kirkjugerðis. Ljóst er að skólinn þarfnast töluverðs viðhalds. Verkfræðistofan Mannvit var fengin til þess að taka húsnæðið út og hefur hann skilað drögum […]

Eyja Bryngeirsdóttir valin í stöðu leikskólastjóra Kirkjugerðis

Vestmannaeyjabær hefur valið Eyju Bryngeirsdóttur í stöðu leikskólastjóra Kirkjugerðis. Eyja mun hefja störf í lok júní og tekur þá við af Bjarneyju Magnúsdóttur. Þetta kemur fram í færslu á facebook síðu Vestmannaeyjabæjar þar segir einnit “Svo skemmtilega vill til að Eyja tók við leikskólastjórastöðunni af Bjarneyju á Sólhvörfum í Kópavogi og svo nú aftur á […]

Fjórar sóttu um stöðu leikskólastjóra á Kirkjugerði

Vestmannaeyjabær auglýsti í mars í stöðu leikskólastjóra við leikskólann Kirkjugerði en umsóknarfrestur rann út fyrr í þessum mánuði. Jón Pétursson framkvæmdastjóri fjölskyldu- og fræðslusviðs staðfesti í samtali við Eyjafréttir að fjórar umsóknir hefðu borist. En það voru þær: Sigríður Diljá Magnúsdóttir  – Leikskólakennari/deildarstjóri Anna Jóna Guðmundsdóttir – Leikskólastjóri Ásta Björk Guðnadóttir – Aðstoðarleikskólastjóri Eyja Bryngeirsdóttir […]

Smit hjá starfsmanni á Kirkjugerði – uppfært

Lokað er á leikskólanum Kirkjugerði í dag þar sem smit kom upp hjá starfsmanni. Samkvæmt heimildurm Eyjafrétta eru öll börnin á tveimur yngstu deildunum leikskólans í sóttkví en önnur börn í úrvinnslusóttkví. Ekki liggur fyrir hvenær hægt er að opna leikskólan á ný. Foreldrum barst tilkynning í morgun þess efnis að beðið væri niðurstöðu úr […]

Leita allra leiða að tryggja vistun eftir 12 mánaða aldur

Leikskóla og daggæslumál voru til umræðu á fundi fræðsluráðs sem fram fór í gær en um var að ræða framhald af 3. máli 349. fundar. Fræðslufulltrúi fór yfir umsóknir um leikskólavistun en þeim hefur fjölgað töluvert frá síðasta fundi fræðsluráðs. Í niðurstöðu sinni ítrekar fræðsluráð mikilvægi þess að leitað verði allra leiða til að tryggja […]

Leita allra leiða til að tryggja börnum leikskólavist eftir 12 mánaða aldur

Staðan á biðlista leikskóla var rædd á fundi fræðsluráðs í vikunni en 10 börn, fædd árið 2020, eru á biðlista auk 15 barna sem fædd eru árið 2021. Þá eru tvö eldri börn sem bíða eftir flutningi milli leikskóla. Eins og staðan er núna er fullt á Sóla og staðan um áramót óljós. Verið er […]