Almenn ánægja með Kjarnann

Ingibjörg Sigurjónsdóttir forstöðumaður Kjarnans kynnti á fundi Fjölskyldu- og tómstundaráðs í síðasta mánuði starfsemi Kjarnans og fór yfir hvernig til hefur tekist með flutning á nýjan stað. Fram kom í málæi hennar að í þjónustukjarnanum búa sjö íbúar og fá þeir þjónustu eftir þörfum til að geta búið í sjálfstæðri búsetu. Í Kjarnanum er einnig […]

Endurmat á starfsemi Kjarnans

Kjarninn, Strandvegi 26 var til umræðu á fundi fjölskyldu- og tómstundaráðs í vikunni. Framkvæmdastjóri kynnti stöðu mála í Kjarnanum Strandvegi 26. Nýjar aðstæður og fjölgun íbúa auk aukins álags vegna þyngri þjónustuþarfa, aukinnar skammtímavistunar og erfiðleika við að manna þjónustuna kallar á endurmat á starfseminni. Í niðurstöðu þakkar ráðið kynninguna og felur framkvæmdastjóra að vinna […]