Margt um manninn á Kjarvalssýnignu

Á nýársdag voru 100 ár síðan Vestmannaeyjabær öðlaðist kaupstaðarréttindi. Að gefnu tilefni var sýning í Safnhúsinu á verkum Kjarval sem eru í eigu Vestmanneyjabæjar. Sýningin var aðeins opin á nýársdag og var hún liður í 100 ára kaupstaðarafmæli bæjarins. Á sýningunni var afhjúpað merki í tilefni af 100 ára afmælinu og var Ástþór Hafdísarson sem afhjúpaði það. […]

Eyjafréttir
Friðhelgisyfirlýsing

Þessi vefsíða notar fótspor til að við getum veitt þér bestu notendaupplifun. Upplýsingar um fótspor eru geymdar í vafranum þínum og framkvæma aðgerðir eins og að þekkja þig þegar þú kemur aftur á vefsíðu okkar og hjálpa teymi okkar að skilja hvaða hluta vefsíðunnar þér finnst áhugaverðast og gagnlegast.