Safnahelgi – Eyjasund og KK
Safnahelgi heldur áfram í dag og enn er það Safnhús sem er miðpunkturinn. Þar mætir Sigurgeir Svanbergsson og lýsir í máli og myndum Eyjasundi sínu í júlí í sumar. Um kvöldið verður slegið í klárinn þegar KK mætir á Háloftið. Opnunartími safna: Eldheimar 13:30-16:30 alla daga. Solander sýningin á opnunartíma. Sagnheimar 13-16 á laugardag. Frítt […]
Vel heppnaðir tónleikar KK og Mugison (myndir)
Það er óhætt að segja að lífið í Vestmannaeyjum sé að færast í eðlilegra horf með hækkandi sól eftir erfiðan vetur. Það má best merkja á líf hefur færst yfir bæinn með auknum gestkomum og líflegum samkomum. Ein slík fór fram í Höllinni á sunnudagskvöld þegar tónlistarmennirnir KK og Mugison héldu vel heppnaða tónleika fyrir […]