Vestmannaeyingar móta umhverfis- og auðlindastefnu sveitarfélagsins – könnun fyrir íbúa

Dagana 13-24 apríl ætlar Vestmannaeyjabær að framkvæma skoðanakönnun meðal íbúa sveitarfélagsins. Þú getur haft áhrif! Upplýsingar sem safnast í þessari könnun verða notaðar við mótun umhverfis- og auðlindastefnu sveitarfélagsins. Íbúar eru hvattir til að taka þátt og deila skoðunum sínum og hugmyndum um hvernig Vestmannaeyjabær getur bætt áhrif sveitarfélagsins á umhverfið. Við erum öll hluti […]